Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
26.7.2014 | 19:26
Útimarkaður Íbúasamtakanna verður 16. ágúst
Þann 16. ágúst verður árlegur Útimarkaður Íbúsamtaka Laugardals haldinn. Í þetta sinn við Elliðaárvog þar sem Smábátahöfnin og hjólabrúin eru.
Hér á síðunni til hægri (myndaalbúm - markaðir) getur þú skoðað myndir frá fyrri mörkuðum og einnig á facebooksíðu samtakanna, https://www.facebook.com/laugardalur?ref=hl
Ef þú vilt skrá þig með söluborð hafðu þá samband við markaðsnefnd í gegnum utimarkadur@gmail.com

Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2014 | 22:38
Takið daginn frá
4.5.2014 | 13:16
Upprifjun
Stjórn Íbúasamtaka Laugardals í nóvember 2005 með þáverandi formanni sínum Guðmundi J. Arasyni.
Á myndinni eru auk Guðmundar, talið frá vinstri: Ragna M. Sveinsdóttir, Kristinn Gestsson, Sigríður Ólafsdóttir, Gauti Kristmannsson, Kristín Þorleifsdóttir og svo Gðmundur J. Arason lengst til hægri. Á myndina vantar þrjá stjórnarmeðlimi, þá Bjarna Jónsson, Helga Steingrímsson og Jón Guðmundsson.
Samtökin voru formlega stofnuð þann 27. september 2005 á opnum borgarafundi í Þróttaraheimilinu í Laugardal. Undirbúningshópur hafði þá unnið að stofnun og skipulagningu samtakanna í nokkra mánuði.
4.5.2014 | 12:53
Við kveðjum góðan félaga
Kveðja frá Íbúasamtökum Laugardals
1.8.2013 | 23:21
Hinn árlegi útimarkaður verður þann 17. ágúst
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2012 | 23:50
Útimarkaðurinn verður nú á horni Laugalækjar og Hrísateigs
8.8.2012 | 23:26
Tíundi útimarkaður íbúasamtakanna haldinn 18. ágúst 2012
Kæri granni!
Þá er komið að hinum árlega útimarkaði Íbúasamtaka Laugardals. Í ár verður markaðurinn haldinn laugardaginn 18. ágúst á torginu við Laugalæk/Hrísateig. Allt með svipuðu sniði og áður. Allir velkomnir að selja eða versla, dansa eða syngja o.s.frv.
22.8.2011 | 18:30
Útimarkaður Íbúasamtakanna laugardaginn 27. ágúst kl.11-16

Kæri granni!
Þá er komið að hinum árlega útimarkaði Íbúasamtaka Laugardals. Í ár verður markaðurinn haldinn laugardaginn 27. ágúst kl. 11-16 í trjágöngunum milli Grasagarðsins og Fjölskyldu- og Húsdýragarðsins.
Þarftu að rýma geymsluna? Er bílskúrinn fullur? Sultaðirðu of mikið? Geturðu ekki borðað allar rófurnar og berin? Viltu skipta á skólabókum eða fötum?
Er saumaklúbburinn, kórinn, bekkurinn, foreldrafélagið eða íþróttafélagið að safna? Þetta er tilvalið tækifæri til fjáröflunar.
Allir velkomnir. Hvort sem þú vilt selja, kaupa, syngja, spila eða bara skoða stemninguna.
Seljendur panti pláss hjá markaðsnefnd með því að senda tölvupóst á utimarkadur@gmail.com fyrir 26.ágúst. Þátttaka kostar ekkert, þú kemur bara með borðið og það sem þú vilt bjóða til sölu.
Á markaðsdegi mun dalurinn iða af lífi því samdægurs verður uppskeruhátíð í Grasagarðinum og tónleikar og uppskeruhátíð býbænda í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.
17.8.2010 | 23:15
útimarkaður - götumarkaður
Nýjustu færslur
- Útimarkaður Íbúasamtakanna verður 16. ágúst
- Takið daginn frá
- Upprifjun
- Við kveðjum góðan félaga
- Hinn árlegi útimarkaður verður þann 17. ágúst
- Útimarkaðurinn verður nú á horni Laugalækjar og Hrísateigs
- Tíundi útimarkaður íbúasamtakanna haldinn 18. ágúst 2012
- Útimarkaður Íbúasamtakanna laugardaginn 27. ágúst kl.11-16
- Spennandi!
- útimarkaður - götumarkaður
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
nytjagardar
-
mortenl
-
torfusamtokin
-
varmarsamtokin
-
hlidar
-
arogsid
-
bjorkv
-
dofri
-
almal
-
doggpals
-
eyglohardar
-
gesturgudjonsson
-
vglilja
-
gummisteingrims
-
gbo
-
harring
-
heidistrand
-
hehau
-
ingabesta
-
ingibjorgelsa
-
kari-hardarson
-
margretsverris
-
mist
-
omarragnarsson
-
pjetur
-
rannthor
-
sigurdurkari
-
soley
-
vefritid
-
thordursteinngudmunds
-
gudni-is
-
sylviam
-
pollyanna
-
saethorhelgi
-
siggivalur
-
annakr
-
svatli
-
erna-h
-
ibb
-
haaleitinordur
-
hrannsa
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Ágúst 2013
- Ágúst 2012
- Ágúst 2011
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007