Leita í fréttum mbl.is

Góð göngulest í gær

Göngulestin hélt af stað í mildu síðdegisveðri stundvíslega kl. 17 frá Menntaskólanum við Sund í gær. Um 10 manns tóku þátt í fyrstu lestinni. Rúnturinn reyndist taka ögn lengri tíma en ráðgert var en lestin verður auðvitað í þróun næstu laugardaga og mun laga sig að þátttakendum.

Hér er helmingur farþega, eða þeir sem á enduðu á upphafsstað en flestir nýttu sér þann kost lestarinnar að koma og fara á þeim stað er hentar hverjum og einum.  

20100116.jpg

 

 

 

 

 

kv. S 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábær ganga, hressandi og nærandi, eins og maltið.

Sigurður Þórðarson (IP-tala skráð) 20.1.2010 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband