30.3.2007 | 09:02
Laugardalur í brennidepli
Kynningarfrestur hefur verið framlengdur til 13 apríl, skorum á alla til að senda inn rökstuddar athugasemdir áður en fresturinn rennur út. Hægt að senda póst á skipulag@rvk.is merkt skipulagsfulltrúa eða skriflega til skipulagssviðs Reykjavíkur Borgartúni 3.
Góður fundur í gær með borgaryfirvöldum Íbúar við Laugardal eru sammála um að nóg sé komið af byggingum og óska eftir að græna byltingin verði endurvakin.
Guttormur stendur áfram vaktina a.þ.
![]() |
Okkur finnst komið nóg" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- Útimarkaður Íbúasamtakanna verður 16. ágúst
- Takið daginn frá
- Upprifjun
- Við kveðjum góðan félaga
- Hinn árlegi útimarkaður verður þann 17. ágúst
- Útimarkaðurinn verður nú á horni Laugalækjar og Hrísateigs
- Tíundi útimarkaður íbúasamtakanna haldinn 18. ágúst 2012
- Útimarkaður Íbúasamtakanna laugardaginn 27. ágúst kl.11-16
- Spennandi!
- útimarkaður - götumarkaður
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
nytjagardar
-
mortenl
-
torfusamtokin
-
varmarsamtokin
-
hlidar
-
arogsid
-
bjorkv
-
dofri
-
almal
-
doggpals
-
eyglohardar
-
gesturgudjonsson
-
vglilja
-
gummisteingrims
-
gbo
-
harring
-
heidistrand
-
hehau
-
ingabesta
-
ingibjorgelsa
-
kari-hardarson
-
margretsverris
-
mist
-
omarragnarsson
-
pjetur
-
rannthor
-
sigurdurkari
-
soley
-
vefritid
-
thordursteinngudmunds
-
gudni-is
-
sylviam
-
pollyanna
-
saethorhelgi
-
siggivalur
-
annakr
-
svatli
-
erna-h
-
ibb
-
haaleitinordur
-
hrannsa
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Ágúst 2013
- Ágúst 2012
- Ágúst 2011
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Friends-leikarinn Ron Leibman látinn
- Réð sér ekki af kæti eftir að hafa fengið heyrn
- Björk: Thunberg mun breyta heiminum
- Verkum þaktir veggir
- Ingvar er hæfilega bjartsýnn
- Fær ekki vinnu eftir stórmyndina Aladdín
- Úti til sex en 23 árum yngri kærastan áhyggjulaus
- Icelandair styrkir EFA 2020 í Reykjavík
- Stólaáskorunin sem karlar geta ekki klárað
- Erfitt að fara edrú á stefnumót
Athugasemdir
Þakkir fyrir góðan fund í gærkvöldi. Nú hljóta næstu skref að vera að þrýsta á borgarfulltrúa okkar út af þessu máli og hamra járnið meðan það er heitt. Ýmislegt sem hægt er að gera núna:
1) Senda skeyti til borgarfulltrúa og mótmæla þessum áformum.
2) Kynna málið fyrir vinum og kunningjum og biðja þá um að senda athugasemdir til skipulagssviðs.
3) Skrifa greinar í blöð og vekja athygli á málinu.
Jóhannes B. S. (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.