Leita í fréttum mbl.is

Íbúalýðræði

Já það væri gaman að sjá meira af íbúalýðræði í reynd. Þetta er tískuorð sem mikið er flíkað en minna um að það sé notað. Íbúalýðræði þarf ekki endilega að felast í kosningum um hitt og þetta heldur líka að unnið sé með fólkinu að undirbúningi hinna ýmsu verkefna. Íbúasamtök hafa barist fyrir því að íbúaarnir eigi fulltrúa í nefndum og starfshópum um margvíslegar framkvæmdir og verkefni en það er þungur róður og mikið þarf að gerast til að ná því í gegn þrátt fyrir hið sífellda tal stjórnmálamanna um blessað íbúalýðræðið. Í þeirra huga á það best heima í fínum ræðum og kosningaloforðum.
mbl.is Hvatt til íbúakosninga um álver á Suðurnesjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guttormur

Í viðleitini okkar til að kynna málstað íbúa þessu "svæði IV máli" þá verð ég að segja að stjórnmálamenn sem gefa sig út fyrir að væra grænir og umhverfisvænir,  íbúalýðræðissinnar  hafa margir ekki staðið undir væntingum og hreinlega valdið mér miklum vonbrigðum með því hreinlega að hundsa okkur, fara undan í flæmingi, svara ekki okkar tölvupóstum og svo framvegis. Sem betur fer hafa  nokkrir tekið vel á móti okkur og kynnt sér okkar málstað.  Íbúalýðræði er ansi léttvægt í huga margra stjórnmálamanna, því miður.

Guttormur, 15.4.2007 kl. 22:53

2 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Kvöldið. Sit í umhverfisráði, ykkur er velkomið að senda mér póst á gesturgudjonsson@hotmail.com

Gestur Guðjónsson, 16.4.2007 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2020
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband