Leita í fréttum mbl.is

Skrefi framar í Mosó

Það frábært að fylgjast með krafti Varmársamtakanna í baráttu sinni fyrir sínu nær umhverfi. Umferð í gegnum íbúahverfi er mjög vanmetið vandamál og yfirvöld telja ekki eftir sér að breyta rólegum íbúahverfum í stofnbrautir milli hverfa.  Langholtsvegur - Holtavegur - Skeiðarvogur eru hátt í 10.000 bíla götur á sólarhring, mun líklega aukast mikið þegar Hagkaup flytur inn í IKEA húsið við Holtaveg með tvöföldun á því verslunarhúsnæði sem fyrir  er.  Reynslan sýnir að umferð úr Holtagörðum fer í gegnum Langholtshverfið og er það óviðunandi að svo sé.  Ekki hægt að bæta á það sem er of mikið nú þegar. 
mbl.is Varmársamtökin boða íbúaþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Íbúaþing um Laugardalinn - Fáum alla hagmunsaðila dalsins s.s. Þrótt, TBR, KFUM-K, skóla o.sfrv. með.

hildur (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 09:56

2 identicon

Íbúaþing í Laugardal og tökum umferðamálin föstum tökum, óþolandi að fá alla þessa umferð í gegnum hverfið,  mikil tregða borgaryfirvalda að skilgreina þetta sem vandamál

Andrea (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband