Leita í fréttum mbl.is

Leyfum dótinu að skipta um geymslur

                                                                         

Laugardaginn 2. júní kl. 11-15 verður útimarkaður í Laugardal á túninu fyrir
neðan Langholtsskóla við enda Holtavegar. Þetta er tilvalið tækifæri til að selja "dýrgripina" sem dagað hafa uppi í geymslum og á háaloftum, leikföng sem hætt er að nota og fötin sem átti að nota einhverntímann aftur.  Hver veit nema vorhreingerningin borgi sig? 

Svona útimarkaðir hafa verið haldnir nokkrum sinnum í hverfunum við Laugardal á undanförnum árum. Það hefur skapast á þeim góð stemmning og fólk
skemmt sér vel um leið og það hefur aðeins þyngt eða létt budduna. Þeim sem áhuga hafa á að selja á markaðnum er bent á að hafa samband við Hildi Hafstein hildurbjorg@internet.is   Hver sölumaður hefur með sér  borð   og annað það sem hann þarf á að halda.« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband