Leita í fréttum mbl.is

Vígvélar í Laugardal

Ţví miđur hefur Laugardalurinn veriđ misnotađur af sjálfumglöđum ökuţórum á vélknúnum hjólum sem ţeysa á fullri ferđ eftir göngustígunum. Mest ber á ţessu á kvöldin og eftir háttatíma. Ţađ er varla ađ mađur ţori ađ vekja athygli á ţessu vandamáli ef ţađ vćri til ţess ađ vekja áhuga fleiri á ađ bruna ţar um. Auk hćttunnar sem af ţessu stafar veldur ţetta miklu ónćđi og oft svefnrofi. Ţađ er mikill misskilningur sjálfsréttlćtingarinnar ađ ţetta sé allt í lagi svona seint ţví svo fáir séu á ferli. Ţetta er einfaldlega bannađ.

Ađgengi fyrir alla?En ekki nóg međ ţađ. Bifreiđum er einnig ekiđ greitt eftir gangstígum í ţeim tilgangi einum ađ stytta sér leiđ yfir dalinn. Út um gluggann höfum viđ séđ gangandi vegfarendur sem eiga fótum fjör ađ launa. Hér er ég ekki ađ tala um ţá stöku ţjónustubíla sem af og til nota gangstígana međ tilheyrandi appelsínuljósi á ţakinu (ađ sjálfsögđu).

Ţađ er mikil ţörf á ađ setja upp tálma á gönguleiđirnar. Hliđum sem sett eru upp í ţeim tilgangi verđur líka ađ loka strax aftur eftir ađ ţau hafa veriđ notuđ til gegnumaksturs af ţeim sem til ţess hafa leyfi.

Ólöf 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki nóg međ ađ bílstjórar og ţá sérstaklega bifhjólamenn svíni ţarna á fólki á gangstígum sem eru bannađir ökutćkjum, heldur má líka oft sjá hóp unglingsstráka spćna upp grasiđ í kring um gömlu ţvottalaugarnar á skellinöđrum. Ţađ ţarf enginn ađ segja mér ađ foreldrum ţeirra sé ekki vel kunnugt um ţetta.

Stefán

Stefán (IP-tala skráđ) 14.6.2007 kl. 09:23

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Ţessi ósiđur vélhjólamana7ungmenna hefur nú einnig orđiđ vart í Hljómskálagarđinum.

Í gćrkveldi fótbrotnađi unglingur á skellinöđru, eftir ađ hafa dottiđ.  ŢEir voru ađ tvímenna á nöđrunni og gerđu sér ekki grein fyrir, ađmeđ áfallinu, verđur grasiđ hált. 

Svo eru ţeir sem eru ađ slá golfkúlur í garđinum.  ŢAđ er auđvitađ stórhćttulegur leikur og er örugglega bannađ.  Ţangađ koma menn ađ ćfa sveifluna.  Hef nokkrum sinnum vriđ í skotlínu, ţegar ég geng međ mína hundstík dagvissa kvöldgöngu okkar (og auđvitađ í bandi)

Hér er vrkefni fyrir grenndarlöggćsluna og vćri ekki úr vegi, ađ Lögreglan sneri sér nokkuđ ađ ţessum lögbrotum, íbúum til ánćgju.  Ţá sćist vel, ađ grendargćslan vćri sívirk.

međ kveđju ur 101

Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, 14.6.2007 kl. 11:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband