Leita í fréttum mbl.is

Góður útimarkaður

Útimarkaðurinn tókst stórkostlega, þökk sé öllu hinu frábæra fólki sem tók þátt, tónlistarfólki, seljendum, kaupendum og fleirum. Veðrið spilaði líka sína rullu og lék við okkur. 

Markaðsnefnd er að safna saman myndum og fróðleiksmolum sem munu birtast á Guttormi innan tíðar.

Sjáumst að ári á markaðnum,

kveðja frá markaðsnefnd ÍL 

Markaður Íbúasamtaka Laugardals 25. ágúst 2007


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband