Leita í fréttum mbl.is

Langholtsskóli nýtir skólagarđana viđ kennslu

Eftirfarandi er af heimasíđu Langholtsskóla:

Uppskera 2007"Í vor fór 3. bekkur í Langholtsskóla í skólagarđana sem stađsettir eru hér neđan viđ skólalóđina í Laugardalnum. Ţar voru settar niđur kartöflur og sáđ fyrir grćnmeti. Í sumar ţurftu nemendurnir svo ađ hugsa um garđinn sinn. Nú í byrjun 4. bekkjar var uppskerann svo könnuđ og fćrđ heim í hús en ađrir nemendur skólans fá nú ađ njóta góđs af henni í mötuneytinu."

Ţađ leynir sér ekki áhuginn hjá rćktendum og einlćgt stolt yfir vel unnur verki. Hér er merkilegt starf í gangi ţar sem skólinn virkjar nándina viđ náttúruna í kennslunni. Hversu margar höfuđborgir ćtli hafi slíkan skólagarđ viđ grunnskóla í hjarta borgarinnar? Skólagarđarnir voru fullbókađir í sumar og biđlistar ţrátt fyrir ađ beđum hafi veriđ fjölgađ svo fleiri kćmust ađ. Ţađ er međ ţetta eins og svo margt gott sem sannarlega virkar: ţađ slćr í gegn og annar ekki eftirspurn. Ţessir skólagarđar eru perla sem verđur ađ standa vörđ um og hlúa ađ vegna ţess ađ uppeldislegt gildi starfseminnar er einstakt og hollustan óumdeilanleg, ekki síđur fyrir sálina en líkamann.

Uppskera 2007Uppskera 2007

 

 

 

 

 

 

Fleiri myndir má finna hér hjá Langholtsskóla

Ólöf 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samkvćmt rannskóknum hefur ţađ mikiđ forvarnargildi fyrir sálina ađ hafa grćnt og vćnt í sínu nánansta umhverfi. Börn í Langholtsskóla sćkja mikiđ í skólagarđana sem og önnur börn í nágrenni viđ dalinn. Ţađ hlýtur ađ vekja upp spurningar um ađ ryđja skólagörđum til hliđar fyrir steinsteypu. Hvert sćkja börnin í hverfinu sitt grćna athvarf ef svćđi IV verđur breytt í byggingarland. Laugardalurinn er ađ hverfa bak viđ girđingar og gjaldskyld svćđi.

Andrea (IP-tala skráđ) 1.9.2007 kl. 21:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband