Leita í fréttum mbl.is

Hið nýja Þingholt?

Ný miðbærEf hugmyndir Sturlu Snorrasonar um nýjan miðbæ við Geirsnef verða að veruleika má ætla að Sundin og Vogarnir verði hið nýja Þingholtshverfi. Hugmyndin er í sjálfri sér athygli verð. Ég las greinina í Blaðinu og þar sem ekki var á það minnst hefði ég áhuga á að sjá umfjöllun vitbærra aðila um hvernig Elliðaárdalnum með sínum laxveiðiám mundi reiða af í slíku samhengi. Það fyrirfinnst varla önnur höfuðborg á Vesturlöndum þar sem hægt er að stunda veiðar á villtum laxi við stofnbrautir.

Ég tók eftir því að ein útakstursleiðin úr hringtorginu frá Sundabrautinni á líkaninu liggur beint á Skeiðavog. Allar útfærslur á gatnakerfinu þarf að grannskoða ofan í kjölinn svo annað Hringbrautarfíaskó sem engan vanda leysir verði ekki að veruleika.

Ólöf


mbl.is Nýr miðbær gæti losað stíflurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband