Leita í fréttum mbl.is

Árósasamningurinn

Íbúasamtök Laugardals langar að benda áhugafólki um íbúalýðræði á fund sem Framtíðarlandið stendur fyrir um Árósasamninginn í Iðusölum við Lækjargötu í dag, fimmtudag kl. 17. Varmársamtökin lögðu nýverið til við umhverfisráðherra að fullgilda samninginn og reyndar líka Evrópska landslagssamninginn þar sem telja má að felist lausnir sem leyst geta einhver helstu ágreiningsmál samtímans í skipulags- og umhverfismálum.

Það væri gamanað fá fréttir frá þeim sem fara á fundinn. Endilega setjið inn línur hér í athugasemdahólfið og segið frá ykkar skoðun eða öðru varðandi þennan samning eða íbúalýðræði almennt. 

 Sjá nánar á bloggi Varmársamtakanna: http//:varmarsamtokin.blog.is eða á vef Framtíðarlandsins: http//:framtidarlandid.is

 ÍL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband