Leita í fréttum mbl.is

Áskorun til borgarstjórnar varðandi skipan í hverfisráð

Síðastliðinn föstudag þann 18. október sendi stjórn ÍL borgarstjóra svohljóðandi áskorun:

Hæstvirti borgarstjóri og borgarstjórn

Íbúasamtök Laugardals (ÍL) vilja vekja athygli borgarstjóra og borgarstjórnar á nauðsyn þess að fulltrúar hverfisráða séu búsettir í því hverfi sem ráðið nær yfir. Hverfin umhverfis Laugardal standa nú frammi fyrir miklum breytingum á skipulagi og umhverfi og óska íbúar eindregið eftir því að allir fulltrúar hverfisráðsins séu búsettir í hverfinu og séu í góðu sambandi við íbúa og hagsmunasamtök þeirra. Íbúasamtökin fara þess einnig á leit að sú breyting verði gerð á skipan hverfisráðs Laugardals að íbúasamtökin fái fastan fulltrúa í stað núverandi áheyrnarfulltrúa.Virðingarfyllst,
f.h. stjórnar Íbúasamtaka Laugardals


Kristín Þorleifsdóttir
Formaður« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2020
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband