Leita í fréttum mbl.is

Útsýni af 13 hæð

Af  13. hæð Grand Hótel er frábært útsýni til allra átta.  Ég læt myndirnar tala sínu máli.

 


Blómavalsreitur

 

Hér sést stóra Blómavalslóðin,  veit einhver hvað kemur á þessa lóð?

Stórstúka KSÍ

Hér sést nýja KSÍ stúkan.

Teigahverfi - norður

Fallegt Teigahverfi með sínum fallega byggingarstíl og fallegu húsþökum í öllum litum.

Túnin

Byggingarkranar hafa haft nóg að gera í túnahverfinu undanfarin misseri.

  

Horft í vesturátt

Vestur 

Horft til norðurs

Fögur Esjan í fjarska 

Ég mæli með heimsókn á Grand hótel,  starfsfólkið leyfði okkur góðfúslega að fara uppá svalirnar á 13 hæð.  Útsýnið er stórkostlegt til allra átta.

Andrea 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið eru þetta fallegar myndir og stórborgarlegar.

Sigríður Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 00:14

2 identicon

Mig minnir að ég hafi heyrt að á Blómavalslóðina komi annar turn sem skemmir útsýnið úr turni Grandhótels!

Ólöf (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 17:36

3 identicon

Þarf þá ekki Grand hótel að hækka,  allar byggingar í við Laugardalinn hafa tilhneygingu til að tvöfaldast

Andrea (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2020
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband