Leita frttum mbl.is

Kynferisbrot Laugardal

Tafla, Frttablai 26.11.07Kynferisbrot voru jafnmrg framin Laugardal og miborg Reykjavkur ri 2006. ar hfum vi a!

etta kemur fram umfjllun Frttablasins su 8 dag. Undirritu tekur undir me lgreglustjra segir a kanna urfi etta betur til a tta sig hvernig bregast skuli vi. Kynferisbrot eru alltaf alvruml. Mr er srstaklega umhuga um hina miklu umfer barna svinu og vona svo sannarlega a lgregluyfirvld vinni farsllega r mlinu hi skjtasta.

Mefylgjandi tafla frttarinnar yfir statlur er hr til hliar og texti hennar hr a nean:

-------------------------------------------------

Jafnmrg kynferisbrot framin Laugardal og miborg Reykjavkur:

21 kynferisbrot frami Laugardal

LGREGLUML Frami var 21 kynferisbrot Laugardal sasta ri en a eru jafn mrg og framin voru miborg Reykjavkur. etta er meal ess sem kemur fram skrslu um afbrot hfuborgarsvinu sem Rannveig ris dttir og Benjamn Gslason unnu fyrir lgregluna.

Stefn Eirksson lgreglustjri sagist ekki kunna skringu essum mikla fjlda kynferisbrota Laugardal. „etta eru reyndar miki til blygunarsemisbrot og alls ekki allra alvarlegustu kynferisbrotin sem arna um rir. En a er engu a sur tilefni til a skoa essar tlur me a a markmii a tta okkur v hvernig vi eigum a bregast vi.“

Rannveig segir a arna s lklega um tilviljun a ra sem gefi alls ekki tilefni til a draga ofmiklar lyktanir af. Til dmis voru essi brot einungis sex Laugardal einu ri ur. Laugardalur kom ekki vel t skrslunni en 9,4 prsent allra brota hfuborgarsvinu voru framin ar. a er fjra hsta hlutfalli eftir miborginni, Breiholti og Kpavogi.

- jse
-------------------------------------------------

lf


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g vil benda a basamtkin og bar almennt hafa lengi bent a ryggi gangandi vegfarenda Laugardal er ekki tryggt. Brn og arir vegfarendur hafa oft ori fyrir ni og mtt flssurum lei sinni um dalinn, nokkrir hafa ori fyrir rsum og jfnai en a hefur ekki veri teki neitt srstaklega essu.

Gngustgar eru margir rngir og illa upplstir og eru kjrnir fyrir perra og ara sem hafa eitthva slmt huga. Bent hefur veri einhvers konar eftirlit urfi dalinn, t.d. lggur reihjli sumrin ( af essari hugmynd var hlegi) ryggismyndavlar rttum stum og auvita breiir upplstir gngustgar lykilatrii. etta sorgleg run fyrir Laugardalinn, anga hafa a vsu stt alls konar flk, en essi fjlgun atvika tti a kveikja allar vivrunarbjllur um a n arf eitthva a gerast.

rtti eru um 600 brn, mikill fjldi fimleikadeild rmanns, brn lei skauta, frjlsar, sund og arir vegfarendur heilsubtargngu. Vi hljtum a krefjast agera strax.

Andrea (IP-tala skr) 26.11.2007 kl. 09:33

2 Smmynd: Morten Lange

etta eru slmar frttir, en g ver samt a segja a blygunarbrot ( eins og kemur fram tilvitnuninni, takk fyrir a hafa hana me, lf) hljma sem betur fer ekki alveg eins httuleg og kynferisbrot. skal ekki gera lti r hrslunni sem fylgir blygunarbrotum.

En g velti fyrir mr hvort ggn liggja fyrir varandi hvar og hvaa tma, j og nnar um hvers elis brotin su. Me essum ggnum vrum vi betur stakk bin til ess a takast vi vandann. Mundi halda a lggur hjli eim tmum og eim stum sem httan er mest vri einmitt mli. En svo hfum vi lka foreldrarlti, og spurning hvort ekki mtti efla ann tt. Varandi lsing og grisjun grurs , eru srstaklega einn staur sem kemur upp huga mnum. a er stgnum a "ying-yang torginu", en nr Langholtsskla, vi bkist TR. ar er grurinn ttur, og mtti klippa betur vi stignum, auk ess sem vantar eitt stykki "gtu"-ljs. N er samt spurning hvort eitthvert tilvikanna hafi tt sr sta arna. Ef brot hafa tt sr sta ar ea rum stum sem vi skynjum sem rngir og upplstir, hafa brotin veri "blygunarsemisbrot" ea eitthva anna og verra ?

Svo vri raun hugavert a heyra hvort einhverjar grundaa hugmyndir su uppi um hverju veldur, sem sagt af hverju brotin gerast og hvernig hgt s a fyrirbyggja. Agerir gtu legi bi hj einstaklingum og samflaginu heild.

Morten Lange, 26.11.2007 kl. 16:25

3 Smmynd: lf Ingibjrg Davsdttir

g s ekki stu til a flokka brotin eftir eli eirra egar krafan um rbtur er annars vegar. a hefur lka veri rist skokkara Laugardal tilraun til naugunar. Mig gildir einu hvort a er eki barni mitt, a lami, stoli af v, hjli ess skemmt ea einhver perrinn flassar fyrir framan a ea aan af verra. Ef ryggi barnsins mns er tvsnu sni g klrnar - hverjum sem er, hvar sem er og hvenr sem er.

Vi mundum ekki vilja a borgaryfirvld og lgregla yppi xlum af v a a s altjnt ekki veri a hggva mann og annan. tla m a flest kynferisbrotin barhverfunum, nema mib, su flest blygunarbrot lka. Mli er a a er ekki bi Laugardalnum heldur vi dalinn. ar getur umfer veri stopul og v setur a manni ugg um a hgt s a athafna sig reitt.

a er kannski bt mli a svi til heftrar tivistar Laugardal eru hverfandi. Kannski er besta lausnin a byggja sem mest og leggja upplsta akvegi vers og kruss. fengjum vi umferarlgreglu og eftirlitsmyndavlar.

En g er sama sinnis og Morten varandi greiningu vandanum. Spurning hvort slkt hafi veri skilmerkilega skr lgregluskrslunum hinga til.

lf Ingibjrg Davsdttir, 26.11.2007 kl. 17:27

4 Smmynd: Morten Lange

Held ekki a vi sum kja sammla essu, lf.

tti basamtkin a setja sr i samband vi lgreglu og borgaryfirvld ?

Morten Lange, 26.11.2007 kl. 21:24

5 identicon

g bst vi a basamtkin bregist vi essu einhvern htt. En a arf a koma skrt fram a basamtkin hafa bent etta stand Laugardal og bei um rbtur.

Vori 2006 sat g fund Hverfisrinu f.h. basamtakana og kom essum hyggjum framfri, m.a. vegna ess a g ekkti til atviks ar sem perri var a flassa arna rngu gngustgunum og einnig svipuum tma var rist ungling gngustg.

g sat einnig "umferarryggisnefnd" Laugardals, ar kom lgreglan eitt sinn fund. essum hyggjum okkar og krfur um rbtur eru fyrir lngu komnar fram. a var einmitt fundi sem essum sem fundarmnnum tti a mjg fyndi a setja lggur reihjl Laugardal. Einn voru menn alls ekki sammla um gngustgarnir vru rngir, a eir vru fnu lagi. Mr hefur fundist hinga til a fundir hverfari vru svona upp punt til a "balri" vri virkt en afskaplega ltill afrakstur af fundarhldunum.

Andrea (IP-tala skr) 26.11.2007 kl. 21:56

6 Smmynd: lf Ingibjrg Davsdttir

Stgarnir sjlfir eru svo sem ekkert afskaplega rngir en grur hefur rengt verulega a sums staar, srstaklega vi vinnumist TR. a er ori erfitt a mta gangandi flki sums staar ef maur er reihjli. Rotnandi lauf hafa ekki veri hreinsu upp og eru orin a leju svo a er ekki skemmtilegt a hrasa launhlkunni. Lsingin er afar bgborin. En misyndishegun, hana arf a gott betur en a grisja r Laugardalnum - hana a upprta me llum tiltkum rum.

Lgreglan er farin a fara um mibinn reihjlum og er ng me tilhgun. a er bara eins og sumum urfi a finnast eir hafa sjlfum dotti eitthva hug til a finnast a sniugt.

lf Ingibjrg Davsdttir, 26.11.2007 kl. 23:10

7 identicon

kynningarfundi lgreglu vegna essarar knnunar kom g framfri f.h. basamtaka hyggjum af ryggismlum Laugardal, svo a erindi hefur nlega veri treka. Stefn Eirksson taldi a btt lsing myndi breyta mestu arna.

Sjlf held g a vi aukum ryggi me v a vera sjlf sem mest ferli arna, etv. ganga me brnunum. a hefur flingarhrif. Hins vegar eru etta rugglega tilviljunarsveiflur og g vil benda a vakandi augu ba hafa einmitt leitt til ess a s sem framdi einhver af essum brotum var gripinn. Svo a granna-vaktin svnvirkai a skipti. Bkv, Lilja Sigrn

Lilja Sigrn Jnsdttir (IP-tala skr) 28.11.2007 kl. 21:10

8 identicon

g fkk eftirfarandi tlvupst dag me frsgn af rsum ungar stlkur hverfinu.:

"Foreldri sendi mr tlvupst og lt vita a dttir hennar sem er unglingsaldri hefi veri heimlei samt sklabrur fstudegi eftir vdekvld hj vinum. au voru Skeiarvoginu egar bll hefi skyndilega stoppa og t hefu komi tveir sextn, sautjn ra drengir og tluu a troa dttir hennar inn blinn, sklabrir hennar reyndi a hjlpa henni en hefi hann veri laminn. Sem betur fr kom kona ar a og hjlpai eim annig a drengirnir flu blnum. Vildi mir a g kmi essum upplsingum framfri til a vara ara foreldra vi annig a eir gtu rtt etta vi brn sn. Fyrir rmum mnui san lentu rjr stlkur 9.bekk Langholtsskla svipari lfsreynslu en r voru a koma r Laugarsb rtt um 10 leyti fstudagskvldi og voru a ba eftir a vera sttar en kvu a leggja af sta leiis. Voru rtt lagar af sta egar bll stoppar og t koma tveir drengir me grmu yfir andlitinu og kylfu og eltu r en r nu a flja inn hs. etta ml var krt til lgreglunnar. annig a allur er varinn gur og mikilvgt a vera vel varbergi og upplsa gullmolanna okkar vel um r httur sem geta steja a."

etta er hrikalegt, hva er eiginlega a gerast Reykjavk?

Andrea (IP-tala skr) 29.11.2007 kl. 13:28

9 identicon

g br a r fyrir tveimur rum a f mr stran hund til a geta gengi rugg um dalinn. g arf stundum a ganga gegnum hann a morgni til myrkri og ori a ekki ein og hundlaus. a hefur veri rist a flki arna a morgunlagi. g vildi ekki lffa og htta a ganga gegnum dalinn og eina ri sem mr datt hug var etta me hundinn. a hefur sem betur fer aldrei reynt a hvort hundurinn dugar sem varhundur.

Sigrur (IP-tala skr) 29.11.2007 kl. 22:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (27.1.): 0
  • Sl. slarhring: 42
  • Sl. viku: 48
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband