Leita í fréttum mbl.is

Áramótaganga Hornstrandafara Ferđafélags Íslands

Guttormur brá sér í áramótagöngu međ Hornstrandaförum Ferđafélags Íslands sem vćri ekki í frásögur fćrandi nema af ţví ađ gangan var einmitt farin um hverfiđ okkar og undir leiđsögn Péturs Ármannssonar arkitekts sem hafđi frá mörgu merkilegu ađ segja. Gangan var fjölmenn, um 77 manns fylgdu Pétri milli merkra húsa í hverfinu og frćddust um sögu ţeirra.
 Steinahlíđ
Steinahlíđ reist um 1930 sem villa rétt utan viđ bćinn. Halldór Eiríksson stórkaupmađur og kona hans Ellý Eiríksson létu reisa húsiđ fyrir fjölskyldu sína, teiknađ af dönskum arkítekt. Húsiđ kannski ekki mjög stórt en byggt af miklum efnum og vandađ mjög til alls. Einnig var reist sérstakt leikhús fyrir börnin úti á lóđinni sem ekki var síđur vandađ til. Ţađ hús stendur nú sem sumarbústađur viđ Ţingvallavatn. Systkinin sem ólust upp í Steinahlíđ voru ţrjú og áriđ 1949 gáfu ţau barnavinafélaginu Sumargjöf húsiđ og alla lóđina til minningar um foreldra sína.

 

 

 

 

 

 

 

 

Á horni Efstasunds og Drekavogar stendur eitt af elstu húsum bćjarins, upphaflega Ađalstrćti 6, byggt 1825 en vék fyrir Morgunblađshöllinni og flutt inní Sund um miđja 20. öld og eru núverandi eigendur ađ gera upp húsiđ af einstökum myndarbrag. Svipađa sögu er ađ segja um stóra bláa húsiđ á horninu á móti ţađ kemur einnig neđan úr bć. Reist viđ Laugaveg um 1901 og flutt hingađ um miđja öldina.

 

 

 

 

 

 

 

 

Sólheimar, nýveriđ friđađ. Byggt 1958, teiknađ af Gunnari Hannessyni sem heimili og ţar bjó hann međ fjölskyldu sinni en Gunnar var höfundur ađ skipulagi Heimahverfis.

 


Gunnarshús viđ Kambsveg. Teiknađ af Hannesi Davíđssyni og sniđiđ ađ ţörfum skáldsins og konu hans. Rithöfundasamband Íslands hefur afnot af húsinu, er ţar međ skrifstofu, fundaađstöđu, listamannaíbúđ o.fl. er lítur ađ starfsemi samtakanna.
Viđ Kambsveginn risu fleiri myndarleg hús og viđ hliđ Gunnarshúss reisti Geir Hallgrímsson sitt hús. Einnig má ţarna nefna glćsihýsi Agnar Koefod Hansen flugmálastjóra sem var fyrstur til ađ reisa hús í Laugarásnum.

Brúnavegur upphaflega reist áriđ 1847 í Pósthússtrćti en vék fyrir Hótel Borg og ţá flutt í Skerjafjörđinn en ţurfti aftur ađ víkja vegna flugvallarins og var flutt á Brúnaveginn ţar sem ţađ stendur nú, glćsilegt og vel viđhaldiđ. Í elsta parti hússins var pósthús Reykvíkinga um skeiđ á 19. Öldinni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Laugatunga

 

 

Laugatunga. Upphaflega fjós en keypt af ungum hjónum um 1930 sem breyttu ţví í íbúđarhús af stakri smekkvísi. Voru ţađ hjónin Jón Björnsson málarameistari og Gréta Björnsson listmálari. Ţau bjuggu sér fallegt og sérstakt heimili međ sćnsku innbúi og listmunum, enda húsmóđirin sćnsk og dóttir ţekkts listmálara ţar í landi.

Gaman vćri ađ fara í fleiri svona labbitúra og skođa ađrar perlur hverfisins. Í ljós kom ađ margt leynist undir fimmtugri múrhúđ og misfögrum klćđningum.

Sigríđur Ólafsdóttir 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir

Ţetta er heillandi lesning. Margt af ţessu hafđi ég nú ekki hugmynd um og er ţó búin ađ vera viđlođandi ţetta hverfi í 45 ár. Veistu hvort ţessar upplýsingar eru einhvers stađar ađgengilega á prenti?

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 24.1.2008 kl. 16:07

2 Smámynd: Guttormur

Sćl Ólöf. Ţađ sem kemur fram í ţessari bloggfćrslu er bara ţađ sem ég nam af vörum Péturs Ármannssonar arkítekts og frćđimanns sem leiddi ţessa göngu. Pétur er hafsjór fróđleiks og er ţetta ađeins brot af ţví sem hann hafđi frá ađ segja á göngunni. Ađspurđur sagđi hann mikiđ af fróđleik vera ađ finna í hinni góđu bók  SÖGUSTAĐUR VIĐ SUND eftir ţá Pál Líndal og Einar S. Arnalds. 

Guttormur, 26.1.2008 kl. 18:04

3 Smámynd: Morten Lange

Já, svoleiđis sögur og stađreyndir hafa sannarlega mikiđ gildi. Allt annađ ađ ganga og hjóla um hverfiđ ţegar mađur ţekkir ađeins til sögu ţess.  Mađur tengist húsin og umhverfiđ á annan hátt.  Ekki datt mér í hug ađ fleiri hús hefđu veriđ flutt í hverfiđ úr miđbćnum, til dćmis.

Morten Lange, 29.1.2008 kl. 23:49

4 identicon

Ţađ er ţó nokkuđ af ađfluttum húsum í hverfinu og margt skemmtilegt á trúlega eftir ađ koma í ljós í ţeim efnum. Aldrei ađ vita nema ég sendi Guttormi einn og einn húsamola, svona ţegar ég frétti af ţeim.

Sigríđur  

Sigríđur Ólafsdóttir (IP-tala skráđ) 31.1.2008 kl. 10:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband