Leita í fréttum mbl.is

Svöđusár

SvöđusárKlifuröspin góđa sem stendur viđ göngustíginn ofan tjaldstćđis í Laugardalnum hefur heldur betur fengiđ ađ kenna á ţví í einhverjum storminum núna í vetur. Ég tók eftir ţessu slćma svöđusári skömmu eftir jól og ein stćsta greinin fallin af. Vonandi ađ ţetta ríđi ekki trénu ađ fullu, ţađ vćri mikill missir og óratíma tekur ađ rćkta upp nýja klifurösp. Reyndar finnst mér ađ ćtti ađ rćkta dćtur ţessarar aspar í hundrađatali og gróđursetja á öll hlestu leiksvćđi barna ţví ţetta er frábćrt leiktćki.Svöđusár

 Klifuröspin

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Börn ađ leik  síđasta sumar í öspinni góđu
Klifruöspin

 

 

 

 

 

 

 Sigríđur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Leitt ađ sjá ţetta. Góđ hugmynd ađ rćkta ţessar aspir og setja á leikvelli, ég vćri alveg til í einn afleggjara og rćkta fyrir afkomendur mína. Tekur ekki 50 ár ađ fá svona flott tré? Best ađ byrja strax.

Andrea (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 11:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband