Leita frttum mbl.is

Loftgamlingar hverfinu okkar

daglegri gngu minni me hundinn um daginn rak g augun mengunarmlitki vi gatnamt Langholtsvegar og Skeiarvogs. g kva a hafa samband vi umhverfissvi borgarinnar og f frttir af essum mlingum. Anna Rsa Bvarsdttir svarai erindi mnu og sagi etta vera farst Umhverfis- og samgngusvis og veri s a mla kvein efni loftinu, svo sem kfnunarefnisdioxi (NO), svifrik o.fl. Farstin er n farin eitthva anna en mldi loftgi hj okkur fr 19. febrar til 28. mars. Hgt er a sj niurstur mlinga www.loft.rvk.is undir linknum franleg farst. Mld eru NOx efni og svifryk (PM10) .e. au efni sem talin eru lklegust til a fara yfir heilsuverndarmrk.
Veri era vinna skrslu um mlingarnar sem vonandi verur brlega tilbin og birt opinberlega. Forvitnilegt verur a bera niurstur saman vi mlingar sem gerar voru sama sta me sama htti fyrir tveimur rum. S skrsla fylgir hr me (sj fyrir nean) og er mjg frlegt a glugga hana. ar kemur fram a loftmengun inn essari babygg mldist svipu og vi umferarina Miklubraut. En s niurstaa kom nokku vart og niurlag skrsluhfunda (Anna R Bvarsdttir og Lvk Gstafsson) er svona:
“essar niurstur kalla frekari mlingar essu svi og fleiri gatnamtum ́babygg Reykjavk til a komast a v hvort loftmengun er meiri ar en vi helstu umferarar. Ef loftgin eru svipu i babygg og vi helstu umferarar Reykjavik er ljst a agera er rf va borginni til a tryggja bum viunandi ĺfsskilyri. Minna m essu sambandi kvi um heilsuverndarmrk fyrir svifryk (PM10) sem taka gildi ri 2010 (sj rg. nr. 251/2002). Styrkur svifryks (PM10) er meiri en nemur essum heilsuverndarmrkum og eru v borgaryfirvld skuldbundin til a draga r loftmengun ar til standi er ori viunandi...

...Umhverfissvi Reykjavkurborgar telur brnt a ra raunhfar agerir til a minnka loftmengun ́barbygg. Fordmi eru a finna agerum annarra borga Evrópu sem glma vi sambrilegan vanda. Nefna m nokkur dmi svo sem:

1. A draga r umferarhraa.

2. A takmarka umfer ungra flutningabifreia.

3. A minnka blaumfer um bahverfi almennt, .e. almennan gegnumakstur.”

g hj srstaklega eftir essari setningu: "Ef loftgin eru svipu i babygg og vi helstu umferarar Reykjavik er ljst a agera er rf va borginni til a tryggja bum viunandi ĺfsskilyri"

g held a arna s miki verkefni fyrir hndum ef eitthva a gera me essar niurstur og g held a vi bar ttum a fylgja v eftir a a s gert.

Sigrur lafsdttir


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta er hugaver samantekt og srstaklega a yfirvld veri skuldbundin fr 2010 a draga r loftmengun barhverfum.

Mr snist loftmengun einmitt hafa aukist tluvert me aukinni blaumfer sem fer gegnum hverfi okkar. Og enn mun mengun aukast me risa umferarmannvirkjum sem eru fylgifiskar Sundabrautar ef hn kemur og n byggist svi hratt upp vi Glsib, Suurlandsbraut og Menntaskemmtigari. g get ekki s a essi regluger breyti nokkru varandi mengun barhverfum. a er kannski kominn tmi a hverfasamtk ri sr lgfringa til a f r vi skori hvort hgt s endalaust a troa mannvirkjum inn rtgrin bahverfi egar lg segja til um anna.

Andrea (IP-tala skr) 31.3.2008 kl. 21:46

2 identicon

J a virist ekkert vera kortunum sem bendir til a stjrnvld, hvort sem a er rki ea borg su me tlanir ea form til a framfylgja essari regluger, vert mti virist stefnt hrabyri ara tt svo sem sj m tlunum um mislg gatnamt og hrabrautir sem gera varla anna en auka umfer og ar af leiandi loftmengun.

Sigrur (IP-tala skr) 31.3.2008 kl. 22:31

3 identicon

a er lka htta a yfirvld fi undangu fr essum mengunarhmrkum vegna sr slenskra hagsmuna, sbr. undangu fr mengunakvtum v/striju. Vi hfum n heldur betur fordmi ar.

Andrea (IP-tala skr) 31.3.2008 kl. 22:40

4 Smmynd: basamtk 3. hverfis

Franlega mlistin var stasett miju Hlahverfi fr 5. des til 16. janar. ar reyndist mealtal 22,65% hrra en Grenss og urru og stillu voru PM gildin meira en 40% hrri. Svifryk tmanum fr 1. jan - 11. jan egar var lyngt og stillt, fr 5 sinnum yfir heilsufarsmrk og NO2 fr einu sinni. sama tma fr PM10 einu sinni yfir heilsufarsmrk Grenss. Mia vi Kandadska knnun, er samflagskostnaur af vldum umferarmengunar hfuborgarsvinu um 30 milljarar ri! Og til upplsinga er Reykjavk me mesta loftmengun allra hfuborga Norurlandanna.

Niurstur og tarupplsinga vefsunni okkar!

basamtk 3. hverfis, 2.4.2008 kl. 18:42

5 identicon

J etta er huggulegt en hugguegast af llu er sinnuleysi flks og borgaryfirvalda gagnvart essu. Borgin er me stofnun sem mlir etta og leggur til rbtur en enga stofnun ea vilja til a framkvma rbtur ea taka essu. Sennilega eru allir samsekir v vi bar erum ekki ngu viljug a gera a sem okkar valdi stendur til a bta r.

g var um daginn stdd Keflavk slbjrtum degi og a var fgur sjn a lta til hfuborgarsvisins. Borgin var hreinlega gulbrnum grtarmekki. g hugai a koma brnunum mnum fyrir ruggum heilsusamlegum sta langt utan borgarinnar en ar sem g er samsek llum hinum sem fljta sofandi a feigarsi hef g ekkert gert anna essu en nldra blogginu.

Sigrur (IP-tala skr) 2.4.2008 kl. 20:48

6 identicon

Vi hfum rtt v a ba umhverfi sem er ekki heilsuspillandi. Lgin sem taka gildi 2010 stafesta a. Geta bar - basamtk leita rttar sns ef borgaryfirvld taka ekki taumana? Er kannski einhver glufa sem bur upp a vi getum ri okkur lgfring - ea umbosmaur ba??'?

Fara ml vi borgina egar PM10 fer treka yfir heilsumrk.

Andrea (IP-tala skr) 2.4.2008 kl. 22:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (7.12.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband