Leita í fréttum mbl.is

En hvenær verður íbúaþingið?

Svo virðist sem í tilefni hlaupárs verði hlaupið yfir íbúaþingið okkar sem borgin ætlaði að standa að á síðasta ári. Mig grunar að íbúar hverfisins hafi sýnt því of mikinn áhuga, svo mikinn að þeir hafi verið taldir líklegir til að verða uppvísir að því að hafa ekki aðeins skoðanir á málunum heldur væri hætt við að þeir ætluðust til að fá að tjá sig um þær skoðanir líka.

"1, 2, og Reykjavík" er frábær hugmynd og vefsíðan með skilaboðaskjóðunni stórsniðugt tæki. Ég fagna þessu framtaki um samráðsfundi með íbúum. En... svo fremi að íbúar hafi þar eitthvað að segja.

Guttormsgengið mun bíða spennt á tánum.

-Ólöf 


mbl.is Borgarstjóri efnir til samráðsfunda með íbúum borgarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband