Leita í fréttum mbl.is

Samráðsfundur borgarstjóra með íbúum 3.maí

Í tengslum við verkefnið 1,2, og Reykjavík verður samráðsfundur borgarstjóra með íbúum í hverfunum kringum Laugardal í Laugarlækjarskóla laugardaginn 3. maí  kl. 13-15.

Á vef borgarinnar segir "Á fundinum gefst íbúum kostur á að kynna sér og taka þátt í umræðum um forgangsröðun framkominna hugmynda um framkvæmdir og viðhaldsverkefni í hverfinu".

Nú er um að gera að vera duglegur að senda inn athugasemdir á 1,2 og Reykjavík  http://12og.reykjavik.is/ því mér sýnist að fundurinn snúist aðalega um að svara þeim.

Ég gæti vel hugsað mér að spyrja borgarstjóra um fyrirhugaðar byggingar í Laugardal, viðbrögð yfirvalda vegna of mikillar mengunar í hverfinu og ýmislegt fleira.

Gott mál, hvet alla til að mæta á fundinn og láta ljós sitt skína

Andrea

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

...byggingar í Lagardalnum! Það er nú margt fleira en það svo sem hvernig höndla á aukaverkanir af t.d. Sundabraut og öðrum stórframkvæmdum í hverfnum í kringum dalinn og er það langur listi af stórframkvæmdum þar sem lítið er hugsað um hliðar og aukaverkanir.

Sigríður (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 12:21

2 identicon

Heil og sæl

 Svanlaug heiti ég og er verkefnastjóri 1, 2 og Laugardalur.  Ef þið hafið einhverjar sérstakar ábendingar um hvað þið viljið að verði tekið fyrir á fundinum, endilega sendið mér póst!´

svanlaug.johannsdottir@reykjavik.is

 kveðja,

Svanlaug

Svanlaug Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband