Leita í fréttum mbl.is

Börn og viðkvæmir inni í dag

Við íbúar í þéttbýli fórnum lífsgæðum eins og hreinu lofti og tökum áhættu með heilsu okkar með því að aðhafast lítið sem ekkert gegn svifryksmengun. 50% svifryks er talið vera vegna nagladekkja. Er ekki upplagt að byrja þar.  Það er a.m.k. ekki þörf á að nota nagladekk fram yfir miðjan april.   Það eru ýmsar leiðir færar til að sporna við þessu.  Á bloggsíðu íbúasamtaka 3.hverfis http://hlidar.blog.is/blog/hlidar/     er áhugaverð frétt frá Toronto þar sem áhrif svifryks á íbúa eru metin.  Þessar upplýsingar eru síðan heimfærðar á  höfuðborgina, : 

"Í Toronto í Kanada hafa yfirvöld reiknað út samfélagslegan kostnað af völdum mengunar frá umferð. Þar er áætlaður árlegur kostnaður vegna ótímabærs dauða 2,2 milljarðar CAD og um 5 milljarðar CAD sé tekið mið af veikindum, fjarveru frá vinnu, sjúkrakostnaði og öðru slíku. Ef þessar tölur eru speglaðar yfir á höfuðborgarsvæðið þar sem um 198.000 manns búa, þá er samfélagslegur kostnaður hér af völdum mengunar frá umferð um    30 milljarðar íslenskra króna. Ársgildi svifryksmengunar í Kanada og á Íslandi af völdum umferðar er mjög svipuð samkvæmt tölum WHO - alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar."

Er þetta það sem við íbúar viljum búa við og bjóða börnum okkar uppá?

 

Andrea

 


mbl.is Búist við miklu svifryki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband