Leita í fréttum mbl.is

Hollvinir Laugardals

Þó að ég sátt við að  Fríkirkjuvegur 11 verði í eigu einkaaðila er ég ekki sátt við að hægt sé að umbylta Hallargarðinum í þágu einkabílsins.  Hallargarðurinn er elsti skipulagði lystigarður Reykjavíkur og hefur þjónað borgarbúum og íbúum í Þingholtunum sem vin í bílaborginni.  

Borgarstjóri lýsti því yfir í Kastljósi að Hallargarðurinn yrði áfram opinn almenningi en það er spurning í hvaða mynd það verður.  Ekki skil ég hvers vegna nýjir eigendur geti ekki farið fótgangandi að húsinu sjálfu því það á að setja "lítinn" hálfhring til að fyrirmenni geti stigið beint úr sínum bíl og inní húsið svona eins og er í Þjóðarbókhlöðunni.  

Það eru næg verkefni fyrir Hollvinasamtök Hallgarðsins, nafnið er flott. Ég hef velt því fyrir mér hvort við ættum ekki að kalla umhverfishóp Laugardalsins  "Hollvini Laugardals" því sumt fólk vill ekki tengjast neinum samtökum sem byrja á umhverfis...eitthvað, ótrúlegt en satt.

 

Andrea

 


mbl.is Stofna hollvinasamtök Hallargarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband