Leita í fréttum mbl.is

Sundabraut og syndir feđranna

Red Car in CartNú sit ég viđ eldhúsborđiđ og heyri frá Alţingi í hádegisfréttunum hvern ţingmanninn á fćtur öđrum tjá sig á háa-C-inu um eitthvađ sem ég náđi ekki í byrjun hvađ var. Fyrir framan mig er frétt um bílaumbođin sem endursenda óselda nýja bíla. Um leiđ rámar mig í umferđaspá Vegagerđarinnar ađ svo miklu leyti sem ég man frá Sundabrautarfundi samgönguráđherra í síđustu viku í ţeirri viđleitni minni ađ detta eitthvađ međ eindćmum hnyttiđ í hug sem hefđi sömu áhrif og ábending drengsins í niđurlagi sögunnar um nýju fötin keisarans. Svakalega á umferđin víst eftir ađ aukast!

Hvar var ég? Jú, ţađ voru stjórnmálamennirnir ađ karpa um ósćtti sitt viđ afstöđu hver annars. Ţar sem ég sit finn ég til öryggis ađ heyra ţrasiđ. Ţegar ég heyri ađ pólitíkusar eru ósammála fć ég öryggistilfinningu samfara ţeirri fullvissu ađ allt sé í lagi međ veröldina. Á međan landsfeđurnir eru ósammála og gagnrýna hver annan er fullvíst ađ allt er ađ virka rétt. Ţá er einhver á tánum ađ fylgjast međ og veita ađhald.

Ţađ var ekki tilfinningin sem ég fann á Sundabrautarfundinum. Ţar sté Vilhjálmur fyrrverandi í pontu og margsagđi eins og hann vćri forritađur ađ borgarstjórnarfulltrúar alla flokka vćru algjörlega sammála, algjörlega sammála og einhuga í Sundabrautarmálinu. Svo talađi Dagur, líka fyrrverandi, og heyrđi ég ekki betur en hann vćri algjörlega sammála, algjörlega sammála líka. Sko, ţegar pólitíkusar segjast allir vera sammála um umdeilt og afdrifaríkt málefni, ja, ţá er eitthvađ ekki eins og ţađ á ađ vera. Ţađ var fullyrt ađ ţetta yrđi alstćrsta samgöngumannvirkjaframkvćmd (er ţetta nógu langt orđ til ađ koma hughrifunum til skila) Íslandssögunnar.

Fyrirsögnin er einhver upprifjun á aldagamalli speki um arf komandi kynslóđa. 

Ólöf 


mbl.is Bílarnir til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ţađ var ótrúlega mikiđ af fyrrverandi borgarstjórum á fundinum. Ég taldi ţrjá og allir komu ţeir í pontu og voru einhuga í Sundabrautarmálinu.

Mér fannst athyglisvert ađ ađeins tvćr konur tjáđu sig á fundinum, voru ţađ Elísabet formađur íbúasamtaka Grafarvogs og Steinunn Valdís fyrrverandi borgarstjóri. Ţeirri skelfilegu hugsun laust niđur í höfuđ mér ađ hér vćri einungis um bílaleik ađ rćđa.

sigríđur (IP-tala skráđ) 15.5.2008 kl. 23:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband