Leita í fréttum mbl.is

Náttúrlegir tónleikar í Laugardal

Yfirskrift tónleikanna er Náttúra.

Ég ćtla ađ vitna hér beint í Björk ţar sem hún segir ađ náttúran sé a.m.k í hugum útlendinga tákn fyrir Íslands.
Laugardalur er í hugum okkar reykvíkinga náttúrparadís og ţangađ sćkjum viđ okkar andrými frá bílaborginni.

Vonandi ađ ţessir tónleikar veki fólk líka til umhugsunar um mikilvćgi Laugardalsins ađ náttúran ţar fái ađ njóta sín og ađ ekki verđi fleiri grćn svćđi tekin undir steinsteypu.

Brekkan viđ Ţvottalaugarnar er flottur tónleikastađur og gaman af ţví ađ tónlistarmenn kjósi ađ halda tónleika utanhúss í Laugardal en ekki inní ristastórum íţróttahúsunum sem ţar eru.

Guttormur mćtir á svćđiđ,

Andrea


mbl.is Tónleikar Bjarkar og Sigur Rósar verđa í Laugardal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Í tveimur fréttum fréttblađsins og Visir.is  kom fram ađ tónleikagestum verđi hvattir til ađ mćta gangandi eđa hjólandi.

Ţegar Sigur Rós  héldu tónleika á Miklatúni fór samskonar skilabođ út, og ekki var hćgt ađ leggja ţarna nálćgt. Girt var fyrir međ böndum svo fólk fćru ekki ađ leggja á grasinu.  ţetta var dásamlegt !! Mikiđ af stemninguna sem myndađist tengdist einmitt ađ fólk komu ađ gangandi og á hundruđum reiđhjólum. Dátt, međ glöđum mannlegum hljóđum frekar en vélrćnum og mengunarlaust. Opiđ viđmót  í stađ fólks innilokuđum í stálkössum.  :-) 

Nú er spurning hvernig verđi stađiđ ađ ţessu í Laugardalnum.  Engin bílastćđi eru ţétt viđ tónleikasvćđiđ sem er mikill kostur.  Ţađ hlýtur ađ verđa  lokađ  fyrir ađ Laugarásveginn fyllist af bílum ?  

En verđur umferđaröngţveiti til og frá bílastćđin viđ skautahöllinni, Laugardalsvelli og Laugardalsvöll ?  Verđur tekiđ á ţví ef lagt verđur (ólöglega) á grasinu eins og tíđkast í stórum stíl ?

Ég vona ađ borgin hlaupi enn frekar undir bagga međ Björk, Sigur Rós og umhverfinu og gefa frítt í strćtó til og frá tónleikana (útfćrslan ţarf ekki ađ vera flókin.  Kannski bara frítt í alla borgina kl. 15-22, eđa á tilteknum leiđum sem liggja ađ Laugardalnum ?) 

Morten Lange, 9.6.2008 kl. 18:23

2 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir

Fríar strćtóferđir frá safnstćđum, takk fyrir!

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 9.6.2008 kl. 18:35

3 identicon

Ţakka góđa umfjöllun og ég fagna ţessu framtaki til umhverfisvakningar.

Varđandi tónleikana í "Grasagarđinum" ţá sýnir umfjöllun fjölmiđla ađ almenningur í borginni lítur á "Grasagarđinn" og "Laugardalinn" sem samnefnara. Tilvísun í tónleika viđ Ţvottalaugarnar og ađ kalla ţađ Grasagarđinn sýnir ţađ vel. Tek undir fagnađarlćti Guttorms vegna ţessa.

Til ađ vel takist til, ţarf ađ fá gesti fótgangandi á svćđiđ, etv. semja um notkun á stórum bílastćđum í nágrenninu (Kringlusvćđi, Skeifu eđa Holtagörđum) og ađ bjóđa upp á strćtóferđir ađ og frá. Loka svo Laugardalnum fyrir bílum gesta tónleikana (og, já, ađlćgum götum einnig). Ţetta verđur sönn umhverfisveisla augna og eyrna, ţví ađ Laugardalurinn mun ramma tónleikana stórkostlega inn á ţessum árstíma eins og ćvinlega. Hlakka til ađ taka ţátt í ţessari hátíđ.

Lilja Sigrún Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 09:56

4 identicon

Ég held ađ ţađ sé full ástćđa til ađ íbúar viđ Laugardal komi sínum athugasemdum varđandi bílastćđamál formlega á framfćri viđ tónleikahaldara og umferđarlögreglu. Í eina skiptiđ sem Laugardalurinn er girtur fyrir umferđ og bílastćđamál tekin föstum tökum er ţegar Nató fundur er haldinn í Höllinni. Á öđrum uppákomum er bílastćđamenningin frjáls og óháđ. Góđ reynsla er af tónleikunum á Klambratúni og einnig á 17. júní í miđbćnum ţar sem allt er skipulagt og innrömmuđ bílastćđi. Nóg er af bílastćđum í nágrenninu og upplagt ađ strćtó flytji fólk á milli stađa.

andrea (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 10:30

5 identicon

Hef komiđ málinu inn á borđ hverfisráđs Laugardals og til umferđanefndar lögreglu. Vonumst eftir jákvćđum undirtektum.

Lilja Sigrún Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 11.6.2008 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband