Leita í fréttum mbl.is

Léttlestir í stað Sundabrautar

Aldrei þessu vant átti ég leið uppí Árbæ þennan eftirmiðdag og tók það mig 45 mín. að komast leiðarenda.
Ekki sá ég einn einasta strætó á leiðinni og auðvitað ekki léttlestir heldur. Það verður forvitnilegt að sjá hvað er hægt að gera við 30-40 milljarða sem munu fara í Sundabraut ef þeim peningum verður varið í rafmagnaslestir og að almenningssamgöngur verði vænlegur kostur og færri þyrftu að fara á einkabíl allra sinna ferða.

Andrea


mbl.is Sundabrautar saknað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Mjög góð pæling, Andrea. Ef það kæmi upp þörf fyrir að rýma Reykjavík, þá væru léttlestir líka mun afkastameiri en Sundabraut/göng.

Houston í Textas hefur hvað flestir kílómetrum af hraðbrautum á íbúa, en þeir sátur fastir í umferðaröngþveiti þegar var reynt að fjýja borgina vegna fellibyls um árið. Alvöru viðbragðaáætlun felur í sér lestakerfi, eða amk almenningssamgöngur.

Aðrir kostir eru minni orkunotkun, landnotkun, umhverfisáhrif. Léttlest eru aðgengilegar fyrir fleiri hópa og má samnota með strætó, göngu, hjólreiðar. Ekki allir eiga bíla, og hlutfall þeirra sem eiga bíla til afnota mun að öllum likindum fara fækkandi með hækkandi bensínverði ofl.

Morten Lange, 20.6.2008 kl. 12:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband