Leita í fréttum mbl.is

Allt ađ gerast í Laugardalnum á laugardag

Trottur_logo_2004_Prent25x325

 

Á tónleikum Sigurrósar og Bjarkar n.k laugardag verđur ţađ Ţróttur sem hefur umsjón međ veitingasölu, um ágćtt tćkifćri er ađ rćđa í fjáröflun fyrir félagiđ. Til ţess ađ ţetta sé mögulegt ţurfa sem flestir ađ koma og hjálpa til. Ţađ vantar ađallega afgreiđslufólk og hlaupara sem koma birgđum á milli stađa. Greitt verđur fyrir ţess vinnu aukalega. Ţeir sem hafa áhuga á ađ vinna í ţessu verkefni  hafi strax samband viđ asiv@trottur.is  eđa sendiđ sms á 661-1758. Mćting verđur um kl 15.30 og líkur vinnunni um kl 23.00.

Fjölskyldugarđurinn og Sundlaugin í Laugardal verđa opin fyrir tónleikagesti til 24.00 ţetta kvöld.

 

Tónleikahaldarar treysta ţví ađ umhverfisvćnir tónleikagestir sýni vistvernd í verki

natturalogo_web

og gangi vel um svćđiđ. Annars sér Reykjavíkurborg um tiltekt á svćđinu eftir tónleikana og Gámafélagiđ ehf. um endurvinnslu á ţví rusli sem til fellur endurgjaldslaust.


Ađstandendur tónleikanna bjóđa öllum Náttúruverndarsamtökum ađ kynna sína starfsemi á tónleikasvćđinu.

Búiđ er ađ kolefnisjafna tónleikana og buđust bćndur á Ţjórsárverasvćđinu og Sól á Suđurlandi til ađ gróđursetja 1001 björk og hefur garđurinn fengiđ nafniđ Sigur Rósarlundur. 

Ađgangur ađ tónleikunum verđur ókeypis og gefa ţeir ađilar sem ađ tónleikunum standa alla sína vinnu. Til ţess ađ allt heppnist sem best óska tónleikahaldarar eftir sjálfbođaliđum til starfa á tónleikunum og eru áhugasamir beđnir ađ hafa samband viđ Margréti Vilhjálmsdóttur í síma 848 3891 eđa Diljá í netfangi:diljaamunda@gmail.com

Eins er óskađ eftir góđum og nytsömum tillögum í tengslum viđ uppákomuna.

 

Guttormur

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband