Leita í fréttum mbl.is

Merk tré í Reykjavík - ábendingar óskast!


Síđastliđiđ vor var áhugaverđu verkefni  um skráningu merkra trjáa í Reykjavík hleypt af stokkunum. Verkefniđ er unniđ í samstarfi viđ Skógrćktarfélag Íslands og fleiri ađila. Verkefnisstjórar og hvatamenn verkefnisins eru ţau Björk Ţorleifsdóttir sagnfrćđingur og Einar Ó. Ţorleifsson náttúrufrćđingur.
“Tilgangur verkefnisins er sá ađ vekja athygli á merkum trjám í borginni og auka ţannig verndargildi ţeirra,” segir Björk og bćtir viđ ađ leitast verđi viđ ađ skrá alls kyns tré, ekki bara ţau sem elst eru. “Tré geta veriđ merkileg fyrir margra hluta sakir. Viđ viljum skrá tré sem eru mikilvćg í sögulegu samhengi, óvenjuleg vegna stćrđar, umfangs eđa vaxtarlags og tré sem setja sterkan svip á umhverfi sitt,” segir Einar. Trén verđa hćđarmćld og saga ţeirra, aldur og uppruni verđa könnuđ og skrásett. “Viđ sjáum fyrir okkur ađ í framtíđinni vćri hćgt ađ gefa út upplýsingabćkling eđa bók um trén. Einnig vćri gaman ađ sjá markverđustu trén merkt skiltum međ helstu upplýsingum.” 
Bćđi Einar og Björk segja skrásetninguna nauđsynlega. “Ţađ er ljóst ađ í borginni er ađ finna fjölda fallegra og sögufrćgra trjáa. Ţessi tré hafa gildi fyrir umhverfiđ í borginni,” segir Björk. “Ţau hafa ekki einungis skapađ borgarbúum fallegra umhverfi og skjól gegn nöprum vindum, heldur eiga ţau sér mörg hver merka sögu.” Í sumum tilfellum eru ađeins til mjög takmarkađar upplýsingar um trén. Ţví vilja Björk og Einar draga upplýsingarnar saman í eina skrá áđur en ţćr glatast og tryggja ţannig framtíđ ţessara trjáa. “Ekkert heildstćtt verk er til á ţessu sviđi en upplýsingar um gömul eđa sögufrćg tré í Reykjavík er ađ finna víđa,” segir Einar. “Ađgengileg skrá yfir merk tré í borgarlandinu getur hindrađ ţađ ađ sérstök og sögufrćg tré verđi felld vegna vanţekkingar. Ađ sama skapi gefur skráningin trjánum aukiđ vćgi og upplifunargildi fyrir Reykvíkinga.” 

Björk og Einar eiga ađ sjálsögđu sín eftirlćtis tré í borginni. “Ég hef sérstakt dálćti á marţöllinni í Grasagarđinum og stóra hlyninum í Suđurgötu,” segir Björk. Einar segir ţau ansi mörg en evrópulerkiđ í gamla kirkjugarđinum og risaöspin á Langholtsvegi standi ţó upp úr.

Einar og Björk segja allar ábendingar um markverđ tré vel ţegnar og hvetja lesendur Sumarhússins og garđsins til ađ leggja ţeim liđ viđ skráningu og varđveislu upplýsinganna. Best er ađ senda ţeim póst á netfangiđ einar@fuglavernd.is

merktre1.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Björk og Einar viđ einhverja stćrstu ösp landsins sem stendur viđ Langholtsveg. 

 

 

 merk tre

 

 

 

 

 - Öspin er risavaxin og hefur veriđ vinsćlt klifurtré í gegnum tíđina. Eigendurnir ákváđu ţó ađ saga neđstu greinarnar af ţegar ađ gestir úr nágrenninu voru farnir ađ halda partí á veglegum greinunum.

Texti og myndir: Hildur Arna Gunnarsdóttir
(Grein úr tímaritinu Sumarhúsinu og garđinum, 5.tbl. 2008) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband