Leita í fréttum mbl.is

Vitjum Friđarsúlunnar - og berum bođskap hennar heim


Kveikt var á Friđarsúlunni í Viđey í kvöld kl. 20:00, en einungis fáir
gáfu sér tíma til ađ fylgjast međ. Yoko Ono hannađi Friđarsúluna og
býđur hún nú almenningi upp á ókeypis siglingar út í Viđey á
tímabilinu frá 9.-15. október kl. 20 alla dagana. Hundrađ og fimmtíu
manna bátur mun leggja frá bryggju á Skarfabakka kl. 20 alla dagana.

Yoko hvetur landsmenn til ađ leiđa hugann ađ friđi á jörđ og hleypa
birtu og yl Friđarsúlunnar inn í hjörtu sín.

Á ferđ um hverfiđ okkar nýlega sáust tendruđ hvít ljós í tré í garđi
og báru međ sér notalegt mótvćgi viđ andstreymi og bölmóđstal í
vaxandi skammdegi. Hvítt ljós Friđarsúlunnar sést vel úr hverfinu
okkar og hefur sömu áhrif međ tímabćrum skilabođum. Gefum okkur tíma
til ađ vitja Friđarsúlunnar og tendrum okkar eigin ljós međ skilabođum
um von og vinarţel.

Lilja Sigrún Jónsdóttir

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband