Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Kynferđisbrot í Laugardal

Tafla, Fréttablađiđ 26.11.07Kynferđisbrot voru jafnmörg framin í Laugardal og í miđborg Reykjavíkur áriđ 2006. Ţar höfum viđ ţađ!

Ţetta kemur fram í umfjöllun Fréttablađsins á síđu 8 í dag. Undirrituđ tekur undir međ lögreglustjóra segir ađ kanna ţurfi ţetta betur til ađ átta sig á hvernig bregđast skuli viđ. Kynferđisbrot eru alltaf alvörumál. Mér er sérstaklega umhugađ um hina miklu umferđ barna á svćđinu og vona svo sannarlega ađ lögregluyfirvöld vinni farsćllega úr málinu hiđ skjótasta.

 

Međfylgjandi tafla fréttarinnar yfir stađtölur er hér til hliđar og texti hennar hér ađ neđan:

 -------------------------------------------------

Jafnmörg kynferđisbrot framin í Laugardal og miđborg Reykjavíkur:

21 kynferđisbrot framiđ í Laugardal 

LÖGREGLUMÁL Framiđ var 21 kynferđisbrot í Laugardal á síđasta ári en ţađ eru jafn mörg og framin voru í miđborg Reykjavíkur. Ţetta er međal ţess sem kemur fram í skýrslu um afbrot á höfuđborgarsvćđinu sem Rannveig Ţóris dóttir og Benjamín Gíslason unnu fyrir lögregluna.

Stefán Eiríksson lögreglustjóri sagđist ekki kunna skýringu á ţessum mikla fjölda kynferđisbrota í Laugardal. „Ţetta eru reyndar mikiđ til blygđunarsemisbrot og alls ekki allra alvarlegustu kynferđisbrotin sem ţarna um rćđir. En ţađ er engu ađ síđur tilefni til ađ skođa ţessar tölur međ ţađ ađ markmiđi ađ átta okkur á ţví hvernig viđ eigum ađ bregđast viđ.“

Rannveig segir ađ ţarna sé líklega um tilviljun ađ rćđa sem gefi alls ekki tilefni til ađ draga ofmiklar ályktanir af. Til dćmis voru ţessi brot einungis sex í Laugardal einu ári áđur. Laugardalur kom ekki vel út í skýrslunni en 9,4 prósent allra brota á höfuđborgarsvćđinu voru framin ţar. Ţađ er fjórđa hćsta hlutfalliđ á eftir miđborginni, Breiđholti og Kópavogi.

- jse
 -------------------------------------------------

 Ólöf


Bíllinn í fyrirrúmi í Reykjavík

Í bílaborginni Reykjavík getur ţađ veriđ stórhćttulegt ađ vera á ferli undir berum himni í svona himnesku veđri eins og er í dag.  Fallega fjallasýnin er lituđ gulu mengunarskýji og viđkvćmu fólki bent Reykjavík á haustdegiá ađ vera ekki á ferli utandyra.

Af hverju er fólk ekki hvatt til ađ nota almenningssamgöngutćki á ţessum degi og spara heimilisbílinn.  Ég get ekki túlkađ ţetta á annan hátt en svo ađ ţađ sé um fullkomna uppgjöf ađ rćđa gagnvart svifryki ađ hvetja fólkiđ til ađ vera heima en ekki bílana sem valda svifrykinu.

Hvers vegna öll ţessi nagladekk,  ţađ eru til jafngóđ dekk til innanbćjaraksturs.  Ţađ getur veriđ annađ mál fyrir ţá sem búa úti á landi, ţar eru allt ađarar ađstćđur.  Ég held ađ allir hljóti ađ geta séđ ađ nagladekk í höfuđborginni níu mánuđi ársins er algjörlega óţarfi og beinlínis heilsuspillandi.

Andrea

 

 


mbl.is Svifryk hátt yfir heilsuverndarmörkum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kauptu ekkert dagurinn - frídagur neytenda

Vissuđ ţiđ af honum? Nei ekki ég heldur fyrr en um daginn ađ ég rakst á grein í Viđskiptablađinu eftir Ţuríđi Hjartardóttur framkvćmdastjóra Neytendasamtakanna. Í greininni fjallar hún um ţennan skemmtilega dag, frídag neytenda sem haldinn er hátíđlegur víđa um heim nćsta laugardag. Ţađ er reyndar misjafnt eftir löndum hvenćr hann er haldinn en í Bandaríkjunum og Kanada er hann alltaf haldinn eftir ţakkargjörđarhátíđina (23/11) en í Evrópu síđasta laugardag í nóvember (24/11).

Samkvćmt Ţuríđi var ţađ fyrir 15 árum ađ ađgerđarsinnar í Kanada (Adbusters) kynntu fyrst Kauptu ekkert daginn í ţví skyni ađ mótmćla neyslu- og alţjóđavćđingunni. En allir geta tekiđ ţátt og ţurfa ekki ađ fara í mótmćlagöngu til ţess. Ţáttakan er fólgin í ţví ađ eyđa deginum án ţess ađ eyđa nokkrum peningum. Og til hvers í ósköpunum? Jú til ţess ađ taka sér frí frá innkaupum einn dag og íhuga hvađa áhrif innkaup ţeirra hafa á eigiđ líf og umhverfi. 

Sigríđur 


Uppbygging opinna svćđa

Ég fékk smá hroll til ađ byrja međ viđ ţessa setningu, en ţegar ég las áfram sé ég ađ ţađ á ađ verja fé í útivistarađstöđu en ekki byggja yfir opin svćđi.

Fram kemur ađ einn milljarđur fari í uppbyggingu opinna svćđa og útivistarađstöđ.

Ţađ hefur veriđ ansi mikiđ byggt í útivistarparadísinni okkar í Laugardal en ţađ er óskandi einverju fé verđi variđ í ţau  opnu svćđi sem eftir eru.   T.d. opnir leikvellir, útikennslustofur, vatnshanar, skate-vellir, opin útigrill osv.frv. osv.frv. Einnig legg ég til ađ einhverjar girđingar í fjölskyldugarđinum verđi fjarlćgđar, ţađ er kannski ódýrasta lausnin, nota ţá ađstöđu sem fyrir er.

Ţetta eru frábćrar fréttir fyrir alla Reykvíkinga.

Andrea

 


mbl.is Gert ráđ fyrir 2 milljarđa hagnađi á borgarsjóđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ hendur framúr ermum

Framtakssamur nemandi

 

 

 

 

 

Anna Sigurrós Steinarsdóttir, nemandi viđ Langholtsskóla, tók málin í eigin hendur og hringdi í borgarstjóra vegna ólíđandi, viđvarandi ásigkomulags skólalóđar Langholtsskóla. Leiksvćđiđ mun vera hiđ ţriđja lélegasta í borginni á úttekt á skólalóđum borgarinnar. Ţví miđur er ţetta ekki nýtilkomiđ ástand heldur áralöng kyrrstađa - vond og hún versnar. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, heimsótti skólann í dag međ teikningar af nýrri skólalóđ og kynnti fyrir nemendum. Hann treysti sér ţó ekki til ađ prófa völlinn sjálfur ţví hann var í lakkskónum en ţáđi sýnidćmi hugrakkra nemenda sem hćttu á ađ sogast niđur í forarpyttina viđ tiltćkiđ. Ţetta er svo sannarlega gleđiefni og hlakkar Guttormur, synir hans og dćtur, til ađ sjá skjótar efndir.

Međfylgjandi myndir eru teknar úr myndbandi sem fylgir frétt á mbl.is.    - Ólöf -

Forarsvađ

Vettvangsskođun

 

 

 

 

 


mbl.is Nemendur Langholtsskóla fá loks skólalóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Björn í Laugum kynnir hugmyndir sínar um uppbyggingu á sundlaugasvćđinu

Í byrjun vikunnar átti stjórn Íbúasamtakanna óformlegan spjallfund međ Birni Leifssyni í Laugum ţar sem Björn kynnti hugmyndir sínar um uppbyggingu á sundlaugasvćđinu. Fundurinn var góđur og áhugaverđar umrćđur áttu sér stađ ţó nokkuđ hvessti um sinn.

á Stöđ tvö, Örlagastundinni hjá Sirrý  í gćr fjallađi Björn um ţessar hugmyndir sínar og hafa eftlaust margir séđ ţađ.

Guttormur bloggađi um ţessar hugmyndir ţann 3.5.2007 og ţar tjáđu sig margir um máliđ.

Hótel og vatnaparadís í Laugardal

Sigríđur 

  


Útsýni af 13 hćđ

Af  13. hćđ Grand Hótel er frábćrt útsýni til allra átta.  Ég lćt myndirnar tala sínu máli.

 


Blómavalsreitur

 

Hér sést stóra Blómavalslóđin,  veit einhver hvađ kemur á ţessa lóđ?

Stórstúka KSÍ

Hér sést nýja KSÍ stúkan.

Teigahverfi - norđur

Fallegt Teigahverfi međ sínum fallega byggingarstíl og fallegu húsţökum í öllum litum.

Túnin

Byggingarkranar hafa haft nóg ađ gera í túnahverfinu undanfarin misseri.

  

Horft í vesturátt

Vestur 

Horft til norđurs

Fögur Esjan í fjarska 

Ég mćli međ heimsókn á Grand hótel,  starfsfólkiđ leyfđi okkur góđfúslega ađ fara uppá svalirnar á 13 hćđ.  Útsýniđ er stórkostlegt til allra átta.

Andrea 

 


Gjaldfrjálsa afţreyingu vantar

Laugardalurinn er afgirtur fyrir hina ýmsa starfsemi.  Ţađ vćri gaman ađ sjá girđingar viđ Fjölskyldugarđinn fjarlćgđar eđa a.m.k. opnađar ađ hluta til og ađgangur frjáls.   Ţađ kćmi mikill fjöldi fólks í garđinn ef hann vćri gjaldfrjáls og ţá hćgt ađ ná í tekjurnar af veitingasölu og miđasölu í leiktćki.   Ţađ mćtti loka honum á nóttunni ef ástćđa ţykir til.  Opin svćđi í Laugardalinn, ţađ er máliđ. 

Andrea 


mbl.is Vilja frítt í fjölskyldugarđinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flottur ađalfundur

Guttormur var auđvitađ á stađnum. Erindi Ţráins Haukssonar um ţróun skipulags í Laugardalnum frá upphafi var mjög fróđlegt. Guttormur er ennţá ađ melta ţađ. Tekur tíma hjá jórturdýrum. En eins og margir fundarmenn bentu á er ýmislegt skrýtiđ í kýrhausnum.

so 


mbl.is Fundađ um skipulagsmál í Laugardalnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađalfundur Íbúasamtaka Laugardals


Íbúasamtök Laugardals (ÍL) bođa til ađalfundar í Laugalćkjarskóla miđvikudaginn 7. nóvember kl. 20.00

Dagskrá:

(1) Venjuleg ađalfundarstörf.

(2) Yfirlit yfir störf Skipulags- og umferđarhóps (Sundabraut), Umhverfis- og útivistarhóps (Laugardalur) og Mannlífshóps (útimarkađir).

(3) Ávarp. Svandís Svavarsdóttir, formađur Skipulagsráđs Reykjavíkur.

(4) Ađalerindi. Ţróun skipulags í Laugardalnum. Ţráinn Hauksson, landslagsarkitekt hjá Landslagi ehf.

(5) Ţorgeir Ástvaldsson stýrir umrćđum


Fundurinn er öllum opinn og eru íbúar hvattir til ađ fjölmenna!Tillaga stjórnar ađ lagabreytingum er kynnt á www.laugardalur.com.

Frambođ og tilnefningar til stjórnarsetu skulu berast stjórn ÍL ađ minnsta kosti sólarhring fyrir ađalfund á netfangiđ kristin@laugardalur.com.

Stjórn ÍL

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband