Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Jóla og áramótakveđjur

 j�lagutti

Kćru félagar í Íbúasamtökum Laugardals!
 
 
Gleđileg jól og takk fyrir samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa.
 
 
Áriđ hefur veriđ tíđindamikiđ og ber ţar hćst baráttu Umhverfis- og útivistarhóps samtakanna gegn frekari uppbyggingu á opnum svćđum í Laugardal, starf Sundabrautarhópsins og hinn árlega og fjölsótta útimarkađ.
Yfir 300 mótmćli bárust gegn byggingu fjölbýlishúss í túnfćti Langholtsskóla sem ţykja mjög kröftug mótmćli. Enn er óvíst um hvort af ţeirri byggingu verđur. Stjórn samtakanna hefur einnig átt fjölda funda međ öđrum hagsmunaađilum um framtíđ Laugardalsins og lagt hart ađ stjórnvöldum síđastliđin ţrjú ár ađ réttur íbúa til áhrifa í sínu nćrumhverfi verđi virtur. Samtökin vonast til ţess ađ afraksturinn af ţví starfi komi í ljós á vormánuđum en ţá stendur til ađ borgin haldi íbúaţing um framtíđ dalsins.
 
Ađalfundur samtakanna sem haldinn var í Laugarlćkjarskóla í byrjun nóvember var fjölmennur ađ vanda en auk almennra ađalfundardagsskrár greindu áhugahópar frá starfi sínu og Ţráinn Hauksson landslagsarkitekt sagđi frá skipulagshugmyndum fyrir Laugardalinn í gegnum tíđina. Nýja stjórn skipa:

 

1.      Vogar og Heimar: Kristín Ţorleifsdóttir (formađur), Anna Guđfinna Stefánsdóttir (tengiliđur stjórnar viđ Umhverfis- og útivistarhóp) og Gunnar Páll Jónsson

a.      Varamenn: Lilja Sigrún Jónsdóttir, Bjarni Jónsson, Guđmundur Arason

2.      Langholt og Laugarás: Gauti Kristmannsson (varaformađur og tengiliđur stjórnar viđ Umferđar- og skipulagshóp), Helga S. Sigurjónsdóttir (gjaldkeri)

a.      Varamenn: Andrea Ţormar, Hildur Hafstein, Sigríđur ólafsdóttir

3.      Laugarnes og Tún: Jón Guđmundsson, Ragnheiđur Liljudóttir (ritari)

a.      Varamenn: Ragna Bjarnadóttir, Hildur Arna Gunnarsdóttir, Finnur Bergsveinsson
 
 
Samtökin fćra öllum ţeim sem lagt hafa hönd á plóginn kćrar ţakkir fyrir stuđninginn á árinu og óskar ţér og ţínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári.
 
 
Fyrir hönd stjórnar,
 
 
Kristín Ţorleifsdóttir, formađur
 
 
 
Allar nánari upplýsingar finnurđu á heimasíđu samtakanna www.http://laugardalur.com


Einbeittur brotavilji ökumanna

Ekki veit ég hvađ fyrir ţessum ökumönnum vakir sem gefa svona hressilega í á Gullteignum.  Gatan liggur í gegnum Teigahverfiđ framhjá Laugarnesskóla og ţar er vegaţrenging viđ skólann  og svo er leikskóli hverfisins  ţar viđ hliđina.  Gatan er kyrfilega merkt sem 30km. gata svo ađ allir sem aka yfir 30 hljóta ađ vita upp á sig sökina, ef ekki ţá ćttu ţeir ekki ađ vera međ bílpróf.

Ég vildi sjá háar sektir viđ hrađakstri í 30 km. götum.  Hćttan ţar er svo miklu meiri heldur en ef ökumenn aka á 70km  ţar sem 80km. er leyfilegt.  


Hluti af ţessu vandamáli er ađ nú er gríđalega ţung umferđ sem fer um Sundlaugarveg. Heilt fjármálahverfi hefur risiđ í Borgartúni og heilsurćktin í Laugum lađar ađ sér fjölda fólks á hverjum degi og ţessi umferđ skilar sér líka inní íbúđarhverfin. Ţetta vandamál er ađ aukast í borginni međ ţéttingu byggđar og fjölgun ökutćkja og gatnakerfiđ stendur ekki undir ţessari aukningu.

Ţađ ţarf einhversskonar vitundarvakningu gagnvart akstri í íbúđahverfum. Ţađ er alltof mikiđ um ađ ekiđ sé á gangandi vegfarendur.  Ég vildi sjá mjög háar sektir viđ ţessum brotum svona til ađ undirstrika mikilvćgi ţess ađ virđa 30 km. hámarkiđ. 

Andrea

 


mbl.is 28% óku of hratt um Gullteig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Laugardalslaugin

Ég veit fátt betra enn ađ fara í sund á góđum degi, njóta útiverunnar og hreina loftsins og ilmurinn af heita vatninu í bland viđ klórlykt en án efa  eitt sterkasta “nostalgíu tripp” sem sannir fastagestir  sundlauganna upplifa. 
 Laugardalslaug er mest sótta sundlaug á Íslandi. Sundlaugin ásamt stúkunni er eitt af kennileitum Reykjavíkur og myndir af lauginni prýđa marga kynningarbćklina um Ísland.  Ég hef beđiđ lengi eftir ţví laugin fái sína kćrkomnu andlitslyftingu og ţess vegna vakti ţađ athygli mína ađ heyra af nýjum og  róttćkum hugmyndum og gagngera breytingu á lauginni og umhverfi hennar. Ţćr hugmyndir eru á bloggfćrslu frá síđasta mánuđi.Hótel og sundlaug

Hvernig myndi 200 herbergja hótel rúmast á laugarbakkanum?  Til ađ skođa ţetta nánar nánar setti ég saman nokkrar myndir í photoshop, tek fram ađ ţessar photoshop myndir eru heimatilbúnar og gefa ekki rétta mynd af ţeim hugmyndum sem eru á lofti.  Fyrir mér vakir ađ skođa rýmiđ sem viđ höfum og rýmiđ sem fćri undir byggingar.  Hóteliđ sem sett er inná er hluti af Grand hótel og ţađ er auđvitađ ekki á leiđ í Laugardalinn. Og svo er planiđ ađ synda í hringi međ vatnsrennibraut í miđri djúpu lauginni.

 Ég skil ekki alveg hvernig ţetta hringsund á ađ fara  fram.  Allir sem synda meira en 100 metra vita ađ ađal kikkiđ er ađ spyrna frá bakkanum í upphafi ferđar, ef góđri spyrnu er náđ ţá nćr mađur góđum hrađa nćstu 50 metra.    

Er ţörf fyrir hótel í Laugardalnum?  Stćrstu hótel landsins eru í 10 mínutna göngufćri frá Laugardalslauginni.   Ţađ eru a.m.k. 6-700 hótelherbergi í nćsta nágrenni. Hótel og glerhýsi,
Vćri Laugardalslaug eftirsóknarverđ ef hún vćri hótelsundlaug?  Međ tilliti til íbúa í Reykjavík og nágranna Laugardalslaugar held ég ađ svo verđi ekki. Ekki heldur fyrir ţá ferđamenn sem heimsćkja Laugardalinn. 

 Ég held ađ ef Laugardalslaugin fái sína kćrkomnu andlitslyftingu,  heitavatnslagnir settar á göngustíga milli potta og sundlaugar, fleiri rennibrautir fyrir  börn, jafnvel yfirbyggđar, ţá hefur laugin alla burđi til ađ vera langflottasta og vinsćlasta sundlaugin á landinu og ţótt víđar vćri leitađ.

 Ég skora á borgaryfirvöld ađ taka Laugardalslaug til gagngerra endurbóta.  Ţetta er sundlaug á heimsmćlikvarđa. Stúkan er flott kennileiti og tekur ekkert útsýni né óţarfa rými.  Stúkan er hins  vegar í skelfiilegur ástandi, beinlínis stórhćttuleg,  ţađ sá ég eftir ađ hafa skođađ hana sérstaklega,  kem međ myndir af ţví fljótlega.

  

Stúkan

 

 

Hér sést stúkan eins og hún er í dag, og seinni mynd búin ađ planta hóteli í stađinn.

 

Hótel Stúka

 

Myndirnar hér ađ ofan eru til átta sig á rýminu sem fer undir hugsanlega byggingu en sýna ekki ţćr hugmyndir sem komiđ hafa fram ađ öđru leyti.

Ţetta eru mínar pćlingar,  hvađ finnst ykkur lesendur góđir.

Andrea

 

 


Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband