Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

rengt a sklalinni

Til a flk skilji mikilvgi ess a ekki veri byggt svoklluu svi IV vi Holtaveg m meal annars benda a sklal Langholtsskla (600 nemendur) er ltil og takmarka essi byggingarform mjg mguleika a stkka hana.

Samanber essar tlur:
Mealfermetrafjldi nemenda grunnsklalum RVK er 36m2 (minnst 10m2 Vesturbjarskli og mest 77m2 Klbergsskli)
Mealntingarhlutfall er 0,30 (heildarbyggingamagn deilt me larstr) (minnst 0,14 Laugarnesskli og mest 0,51 Vesturjarskli, rbjarskli og Hagaskli)
Langholtsskli 28m2 og 0,29
Laugarnesskli 36m2 og 0,14
Laugarlkjarskli 46m2 og 0,24
Vogaskli er lklega innan vi 15m2 og um 0,40

Og svo er a umferaungi um Holtaveg.

Mr leikur forvitni a vita hvernig a gerist a arktektastofa fr byggingarleyfi essari l (man ekki eftir a auglst hafi veri eftir umsknum um hana)og faraessar bir almennan marka? 12 bum fylgir mikil umfer.

Guttormur HBH


Guttormi er misboi !

Guttormi finnst vinnubrg borgarinnar vera fyrir nean allar hellur og eim til skammar.
Auvita er ekki of seint a koma veg fyrir etta skipulagsslys a setja 2 stykki fjlblishs grnt leiksvi Laugardalsins.

g minni a fyrir ca. 15 rum tti Holtavegurinn a liggja gegnum Laugardalinn, hrafer Langholtsvegur - Grenss. bar hr hverfinu komu veg fyrir etta skipulagsslys. Rk eirra voru nttrlega au smu og n, a varveita grn tivistarsvi. dag sj allir hversu frleitt a er a setja umferargtu arna.

basamtkin (L) og tivistarhpurinn hefur veri duglegur a minna borgaryfirvld sig. Me fullt af gum hugmyndum fararteskinu og marg treka a a vera me kvrunum fr upphafi. Laugardalurinn fer hraminnkandi og a svi sem bar hafa til tivistar.

Borgaryfirvld - hvar er samvinnan - hvar eru fgru loforin um balri?

Guttormur - Andrea


Er etta ekki of langt gengi!

Enn og aftur hafa borgaryfirvld huga a klpa af grnum, opnum reitum Laugardal. Ef au eru ekki a teikna inn giringar til a loka af strri hluta garsins og gera gjaldskyldan, ea lita grna reiti gra til a merkja blasti vilja au sex ba fjlblishs svoklluu svi IV beint vi enda Holtavegar Laugardalstivistarsvinu.

Borgaryfirvld hafa undanfari veri ansi drfandi a „fylla upp “ opin svi hverfum umhverfis Laugardalinn. M ar nefna svi vi Drekavog, Slheima vi hli Holtaborgar og svi fyrir aftan hs TBR (lstur ftboltavllur). Svo a koma „menningar- og skemmtigarur“ .e. stkkun Fjlskyldu- og hsdragarsins (loka svi og gjaldskylt) og auvita blasti ar vi ( mts vi hs TBR hinu megin vi Engjaveg).etta er a sem kemur fyrst hugann, eflaust eru dmin fleiri. Og n a byggja tv sex ba fjlblishs vi inngang dalsins r austri svi sem hefur veri ntt sem framlenging alltof ltilli l Langholtsskla og sem leiksvi barna ngrenninu
Er brn rf a byggja llum opnum leiksvum? Telja borgaryfirvld a Holtavegurinn, s hluti sem liggur a Langholtssklaberi aukna umfer?
A lokum, hvar er samr borgaryfirvalda og basamtaka essu mli?

Allir sem vilja standa vr um Laugardal sem grnt, opi tivistarsvi eru hvattir til a fylgjast grannt me og lta til sn taka.

r fundarger skipulagsrs:
Umskn nr. 70042 (01.4)
621097-2109 Zeppelin ehf
Skeifunni 19 108 Reykjavk
5. Holtavegur, breyting deiliskipulagi
Lg fram drg a tillgu Zeppelin arkitekta, dags. 22. janar 2007, a breytingu deiliskipulagi vegna byggingu tveggja sex ba fjlblishsa tveimur hum vi Holtaveg. Deiliskipulagssvi afmarkast af Holtavegi nor- og suaustur, sklagrum suvestur og norvestur af gngustg sem liggur milli Fjlskyldugarsins Laugardal og urnefndra sklagara.
Samykkt a auglsa framlaga tillgu egar uppdrttir hafa veri lagfrir. Jafnframt samykkt a kynna mli fyrir hverfisri Laugardals.
Vsa til borgarrs.

guttormur hildur

Loftgi barna Reykjavk

Forsumynd Moggans dag er ekki falleg. etta er n samt s veruleiki sem bum vi og a andrmsloft og loftgi ef svo m kalla sem vi sendu brnin okkar t egar vi hvetjum au til a ganga sklann morgnana. Nkvmlega essi ryk oka bei okkar fjlskyldunni essa kldu daga janarmnui egar stillt var veri og frost. g hef margoft fengi mr morgungngu me brnum mnum og fylgt eim sklann en oft efast um heilnmi ess a vera utandyra vi essar astur.
Getur veri a borgin urfi a grpa til einhverra hrifarkari afera til a minnka svifryk. Er ng a vera me gltlegann rur gegn nagladekkjum? Notkun nagladekkja hefur einungis minnka um 8% fr sl. vetri r 58% 50% Er a sttanlegt? g held a a s alveg ljst a essi svifryksmengun er komin langt fram r llu sem sttanlegt er.

Guttormur - a


mbl.is Borgin hirti ekki um mengun vi leikskla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

reyja orrann og guna innkaupalaust Laugarnesskla

g las afar venjulega grein ( mogganum dag) um 13 kennara Laugarnesskla sem gert hafa me sr samning til tveggja mnaa um a kaupa ekkert nema nausynjar.

a vri mjg gaman a heyra fr eim hvernig gengur. Einnig m lesa um taki bloggsu eirra http://thorrioggoa.blogspot.com/

kv.

Guttormur so


Svifryk, svifryk og aftur svifryk

dag er fallegt veur og g gekk morgun niur Elliarvog me hundinn og tlai a njta blunnar. J blan var mikil en einnig s hvimleii fylgifiskur hennar svifryki sem vi bar essu veursla hverfi verum v miur vinlega vr vi svona gum dgum.

Mr var hugsa til frttar sem birtist forsu Morgunblasins janar um lungnaskemmdir barna sem ba vi svifryksmengun. Einnig var mr hugsa til fjlmargra smfrtta af svifryksmlingum og vi Laugardalinn ar sem mlingar fara oftsinnis langt yfir ll httumrk.

essar frttir birtast reglulega en hva svo? Maur heyrir aldrei af neinum vibrgum nema flk tuar sn milli svona eins og g geri hr. Hefur einhver heyrt af opinberum agerum ea rannsknum.

g las reyndar grein ( mogganum lka) skgfrings um barrtr gegn rykinu. Svo er auvita etta klassska a sleppa nagladekkjunum en hvorugt virist bger n nokku anna.

Sigrur


mbl.is Svifryki skemmir lungu barna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Umhverfisml Reykjavk

Hr ltur dagsins ljs bloggsa mevitara ba Reykjavk. a er von okkar a etta geti ori vettvangur flks til a tj sig um umhverfisml borgarsamflagi. au eru ekki sur mikilvg en Krahnjkar, jrsrver, lnustaurar og anna er vkur a brambolti okkar snortinni nttru.

Vi verum lka a varast umhverfisslysin okkar nrumhverfi, hvort sem au eru skalanum Krahnjkar ea gn minni eru au mikilvg v au eru hluti af okkar daglega lfi og lfsgum.


Fyrri sa

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (7.12.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 33
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband