Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

basvi ea BAsviI ?

Enn n ltur formaur skipulagsrs a v liggja a lagi s a byggja svi IV Laugardal ar sem a s skilgreint basvi (frttir RV 29.3 kl.22:00). sama streng tekur fulltri samfylkingar hverfisri Laugardals egar hn segir "Borgaryfirvld hafa liti til essa svis ar sem a er skilgreint aalskipulagi sem basvi, en sasta deildskipulagi er a skilgreint sem tivistar- og garsvi."

Aalskipulagi til 2024 segir skrt (og a gti ekki veri skrar) a tivistarsvi innan hverfa falli undir barsvi og a "Ekki m tlka essa framsetningu sem svo a gert s r fyrir a byggja megi bir ea anna hsni nverandi tivistarsvum" Og deiliskipulaginu er etta rtta sterklega en a er alveg klrt a svi er tivistarsvi aalskipulaginu.

barsvi er lka basvi og felur ekki sr byggingarleyfi

Hildur Bjrg


Laugardalur brennidepli

Kynningarfrestur hefur veri framlengdur til 13 aprl, skorum alla til a senda inn rkstuddar athugasemdir ur en fresturinn rennur t. Hgt a senda pst skipulag@rvk.ismerkt skipulagsfulltraea skriflega til skipulagssvis Reykjavkur Borgartni 3.

Gur fundur gr me borgaryfirvldum bar vi Laugardal eru sammla um a ng s komi af byggingum og ska eftir a grna byltingin veri endurvakin.

Guttormur stendur fram vaktina a..


mbl.is „Okkur finnst komi ng"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Erindi fulltra ba kynningarfundinum

Fundarstjri gtu fundargestir

g heiti Hildur Bjrg Hafstein, er nokkra barna mir heimunum, uppalinn Vogunum vi tar ferir Laugardalinn og er formaur foreldrafelags Langholtsskla dag.
Eins og margir hr inni g gar minningar r dalnum en hef horft upp hvernig strri hluti hans er settur bak vi giringar ea lagur undir steypu.
Grnu, opnu svin sem eftir eru eru hluti af lfsgum okkar banna hverfinu og borgarba allra v margir telja a nausynlegt fyrir andlegt og lkamlegt atgerfi a hafa greian agang a grnum svum.

Satt best a segja hafi ekki hvarfla a mr a essi grasbali vri httu enda marg stafest skipulagsritum borgarinnar a um tivistarsvi vri a ra. Borgarfulltrar s.s. formaur skipulagsrs svruu fulltrum ba ann veg a arna vri samkv. aalskipulagi babygg og v ekkert v til fyrirstu a byggja arna. En aalskipulagi borgarinnar fr 2001-2024 segir skrt:
" barsvum er gert r fyrir barbygg samt tilheyrandi nrjnustu (sbr.gr. 4.2. skipulagsregluger). Nrjnusta innan barsva, .e. verslun, jnusta, stofnanir (.m.t. leik- og grunnsklar), leikvellir og opin svi sem einkum jna bum vikomandi hverfis, er ekki afmrku srstaklega og v snd sama lit og barbyggin. etta gildir einnig um tivistarsvi innan hverfa enda jni au fyrst og fremst vikomandi hverfi. Ekki m tlka essa framsetningu sem svo a gert s r fyrir a byggja megi bir ea anna hsni nverandi tivistarsvum"
(Heimild: Aalskipulag Reykjavkur 2001-2024)

Og breytingu deiliskipulagi dags. 27.09.2004 er sagt mjg skrt a ar sem flestum grasfltum innan garsins er thluta fyrir rttaflag er rf fyrir opna leikfleti fyrir almenning sem vast dalnum.

Og til a skerpa enn essu er srstaklega dregi fram deiliskipulagi fr 2005 a svi IV veri ntt sem tivistar og garsvi og s skring sem gefin er me v er btt agengi a Laugardalnum og betri jnusta vi bygg umhverfis dalinn. g spyr hva gerist sem geri ll essi or svo lttvg?

En ng um skipulagshliina. Umferin. Svi IV grasbalinn er vi enda Holtavegar en n egar er mikil umfer um ennan hluta hans sem liggur fr Holtavegi a birgast Fjlskyldugarsins, mefram Langholtsskla sem telur 600 nemendur og tilheyrandi fjlda starfsmanna, a 70 barna leikskla og fyrrnefndri birgast og sambli fjlfatlara. mnum huga er a skrt a tilkoma 12 ba ( einunings eigi a ba 10) ar sem veita slarhringsjnustu ir aukna umfer. A vsu hefur mr veri sagt a eir sem fi arna heimili su ekki ferinni vntanlega akandi. a er veri a tala um 12 bir sem vntanlega eiga a standa 20 – 30 r og oft breytist starfssemin. Og svo a gerist ekki fylgir augljslega umfer slarhringsjnustu, lknar, afng, endurhfingarteymi, vottar mynda g mr. g s ekki hvernig hgt s a tla a umfer aukist ekki me tilheyrandi slysahttu, og mengun. a verur lka a hafa huga a arna um fer fjldi barna yfir vesturenda dalsins til a skja rttafingar og tnlistarnm.

g vil lka beina athyglinni a sklanum sem hsir okkur kvld. Alltaf hefur mr fundist Langholtsskli standa draumasta sklaflks me skr tengsl vi dalinn og rjtandi tkifri til a tengja kennslu vi dalinn og tivist. Enda hefur hann spart notfrt sr essa frbru stasetningu. Og grnn opinn dalurinn hefur augljslega hvatt kennara hr til da v eir hafa fengi styrk fyrir veturinn 2007-2008 fr borginni, menntari, til a ra verkefni “tikennsla tnftinum” sem er fullum undirbningi essa dagana. Verkefni miast vi a gera tikennslu htt undir hfi og skoa mguleika tikennslustofu vi Langholtsskla. Ef byggt er tninu svi IV er verkefni hfi, v ekki eru arir kostir boi fyrir tikennslustofu. egar fari var af sta me etta verkefni var nrvera Langholtsskla vi Laugardalinn forsenda ess a af essu yri.

Svi IV er eina svi sem ekki er innan giringar ngrenni vi sklann og v mjg drmtt fyrir Langholtsskla.
Byggingar ar munu augljslega skera essi tengsl sklans og dalsins og rengja a runarvinnu sklanum sem egar er hafin. Anna sem skiptir lka mli varandi sklann er sklalin sem egar er ltil t.d. hefur mistigi varla tileiksvi a heiti getur ar sem ar eru komnar franlegar sklastofur mguleikar stkkun sklalar og frekari stkkun sklans takmarkast mjg ef af byggingum arna verur. T.d er ljst a ekki mjg svo fjarlgri framt verur a stkka rttahsni sklans.


samrum vi flk um etta svi fr v tlanir um byggingarnar uru ljsar eftir a fundarger skipulagsrs fr 7. febrar var ger opinber hafa mis rk veri sett fram til stunings byggingunum. Eitt eirra er a bletturinn s lti nttur. arna voru smavellir, arna hafa bar haldi hverfamarkai og brn og fullornir bara veri. Og hvernig er ntingin visninu a ekki s rengt a akomunni dalinn? Hvernig er hgt a meta ntingu svona svi? Og er g ekki full svartsn og neikv gar dalsins. a hef g lka heyrt. Nei g er einmitt bjartsn, annars sti g ekki hr og jkv er g gar dalsins annars myndi g ekki berjast fyrir hann.

A lokum vil g segja a bartta ba vi Laugardalinn fyrir v a halda honum opnum og grnum er ekki n af nlinni. Frg var undirskriftasfnunin Verndum Laugardalinn ri 1999 egar Landsminn tti a f lina vi Suurlandsbraut. var ger Gallup knnun vihorfi flks til uppbyggingar dalnum um 60 % tldu ng vera komi af byggingum Laugardal. Og aalfundi basamtaka Laugardals sem bar yfirskriftina a malbika Laugardalinn? var bent a minni hluti dalsins er agengilegt tivistarsvi n endurgjalds. Formaur skipulagsrs var einmitt eim fundi. Ljst hefur v veri lengi a giringar og gr svi eru ekki skalista ba vi Laugardal og hafa heldur ekki veri a hj borgaryfirvldum samkv. skipulagsritum.
g vil ljka essari vrn minni fyrir dalinn me tilvitnun ekki skldi sem sagi "Blessa veri grasi sem blkar reii sandsins grasi sem grr jararmein". Nei g lk me orum r gildandi deiliskipulagi fr 2005

Mikilvgt er a missa ekki sjnir af eirri heildarsn sem mrku var upphafi me skipulagi Laugardalsins sem samhangandi tivistarsvis me fjlbreyttum tivistarmguleikum fyrir alla aldurshpa auk astu fyrir rtta og tmstundastrf. Hin opnu garsvi Laugardalsins myndast af grnum svum og grnni umgjr utan giringa um einstk svi. essu opna svi eru garar og leiksvi og ar er einnig gangstga og vegakerfi dalsins sem gefur mguleika mislngum tivistarleium, jafnframt v a tengja saman hin msu skipulgu athafnasvi.“
Borgin sjlf hefur sett fram bestu rkin gegn byggingum arna.

Takk fyrir


Fr Guttormur skaabtur?

Allir velunnarar Laugardalsins eru hvattir til a mta fundinn Langholtsskla kl. 20.00 kvld. Stndum vr um Dalinn okkar.

tli Guttormureigi rtt skaabtumfr borginni ef tni sem hann er svo hrifinn af verur sett undir steypu?. Vera ll grnu svi frtekin fyrir rttamannvirki, menntaskemmtigar og hva sem borgaryfirvldum dettur hug a gera.


mbl.is Fr ekki skaabtur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

GN ER SAMA OG SAMYKKI

Mtum fundinn 29. marskl. 20.00 LangholtssklaSmile

Allir borgarbar sem hafa huga verndun grnna sva Laugardal eru hvattir til a mta kynningarfundur Langholtsskla fimmtudaginn 29. mars kl. 20.00. Kynntar vera fyrirhugaar breytingar deiliskipulagi til a leyfa byggingu 2ja 6 ba hsa l vi enda Holtavegar svi IV vi Laugardal.

vef skipulags Reykjavkur segir orrtt "eir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samykkja tillguna". Hgt er a senda inn athugasemdir til Skipulagsrs fyrir 4. aprl


Mikilvgasta tivistarsvi ea ekki ?

„Hverfi 27 (Laugardalur) er mikilvgasta tivistarsvi hfuborgarba.ess vegna er elilegt a fram fari samrmd landslagshnnun svinu heild sem miar a v a gera a allt a lystigari.“

(Heimild: Svisskipulag hfuborgarsvisins 2001-2024, fylgirit 1 Byggin og landslagi)

„ar sem flestum grasfltum innan garsins er thluta fyrir rttaflag er rf fyrir opna leikfleti fyrir almenning sem vast dalnum.“

(Heimild: Breyting deiliskipulagi dags. 27.09.2004)

Hva breyttist?

Guttormur vill sj alla velunnara Laugardals kynningarfundinum Langholtsskla 29. mars kl.20


bar urfa a vera veri vegna glopptts aalskipulags

Yfirlitsmynd fr hl 2 V

Aalskipulagi Reykjavkur 2001-2024 (tg. 2002), sem er almenn stefna borgarinnar um landnotkun, eru minni opin svi innan barhverfa ekki skilgreind srstaklega og er v einmitt annig htta um tilteki svi Laugardalnum. Slk grf landnotkunarflokkun bur httunni heim og gerir a a verkum a bar urfa a vera stugum veri. ngildandi deiliskipulagi fyrir austurhluta Laugardals (samykkt 1991, sast uppfrt 2005), sem er nnari tfrsla aalskipulagi svisins, er tilteki svi [tni nean Holtavegar, milli skla og sklagara] skrt skilgreint sem tivistar- og garssvi. Athygli vekur a tillgu a breyttu skipulagi svisins sem n er til kynningar er hinsvegar ekki minnst einu ori skilgreiningu svisins samkvmt ngildandi deiliskipulagi heldur einungis vsa skilgreiningu aalskipulags.

bar vilja taka tt mtun framtarsnar
hugum ba er umrdd spilda drmtt grnt svi sem nst hefur sklastarfi, til leikja og samkomuhalds. sta ess a bar munu berjast fyrir hverjum fermetra sem eftir er til almennra nota dalnum byggist eirri stareynd a a er nnast ekkert eftir af opnum grnum svum Laugardalnum ea um 10-15%. nnur svi eru innan lstra giringa ea fara undir byggingar, mannvirki og blastahaf. Augljslega er a v krafa ba a ekki veri byggt essum aumu prsentum sem eftir eru til handa bum umhverfis dalinn.
bar hafa margtreka fari fram samr um hugmyndavinnu er varar framt eirra sva sem eftir eru og hafa m.a. sett saman hugmyndabanka sem kynntur hefur veri fyrir borgarfulltrum og embttismnnum. Margar frjar hugmyndir hafa komi upp sem vert vri a skoa nnar og m ar nefna svi fyrir borgarskgrkt, tikennslu, leiksvi fyrir mismundandi aldurshpa, svi fyrir almenningsrttir og samkomusvi. Eitt er vst a ekki stendur bum essu mli.

Byggjum ekki grnum svum heldur nlg vi au
Hfum huga a agengi a tivistarsvum daglegu lfi er mikilvgt fyrir alla ba og kemur til mts vi innbygga rf okkar fyrir nttrutengingu hvort sem um er a ra fyrirbyggjandi rri ea meferarrri. Grundvallarforsendan er v a byggja ekki grnum svum heldur grum svum nlg vi grn svi!

Kristn orleifsdttir, Ph.D-kandidat, landslagsarkitekt

(sari hluti innsendrar greinar sem birtist Morgunblainu 18. mars 2007)


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Strfrtt fr Sevilla

Les a moggavefnum a:

"Reykjavk standi vr um nttrusvi borginni og stuli a gu agengi a fjlbreyttum tivistarsvum"

Hlakka til a hitta umhverfisr egar au koma heim fr Spni

Guttormur

a..


mbl.is Samr umhverfismlum vekur athygli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Loksins loksins einhver vibrg

Guttormur benti etta pistli snum fyrr vikunni Vonandi a borgarfulltrar sji loks hag sinn v a hafa Guttorm me rum lamlum borgarinnar. Hva me Laugardalinn? Eigum vi von smu gagnrni varandi a hvernig a mlum er stai svi IV?

a..


mbl.is Gagnrna a Hspenna fi l vi Starhaga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fleira til a fagna

Guttormur samykkti lyktun ar sem fagna er frumkvi ba vi Laugardal a lsa yfir eindregnum huga og vilja til a halda Laugardalnum sem opnu, grnu tivistarsvi.

Borgarri er velkomi a taka undir samykkt

Hildur Guttormur


mbl.is Borgarr fagnar frumkvi Faxaflahafna um Sundabraut
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (27.1.): 0
  • Sl. slarhring: 42
  • Sl. viku: 48
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband