Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Getur einhver sagt mr .....

hvernig s kvrun var tekin a svi IV Laugardal mtti byggja? Er einhver staar hgt a sj fundarger ea umrur um kvrun? blai Gehjlpar, Okkar ml, fr v haust segir orrtt: Vilhjlmur sndi mlinu strax velvild og n hfum vi fengi vilyri fyrir linni... v spyr g aftur: Getur einhver bent mr umrur um essa l sem leiddi til essarar niurstu?

g ver mjg akklt ef einhver getur vsa mr etta og setti svr athugasemdakerfi hr.

Hildur - Guttormur


Lgt vermtamat nttrlegum svum ttbli

Guttormur vill vekja athygli blagrein sem birtist Morgunblainu 18 mars, greinahfundur er Kristn orleifsdttir landslagsarkitekt. Hr eru nokkur atrii r greininni.


Hver er rfin fyrir grnt?
Samkvmt Biophilia tilgtunni1 hefur maurinn erfafrilega rf fyrir tengingu vi nttrulegt umhverfi. 500.000 ra sgu mannkyns hefur maurinn aeins dvali borgarumhverfi augnablik, ea fr v a borgarmenning hfst fyrir um 9000 rum. a er v ljst a maurinn hefur fjarlgst sitt nttrulega umhverfi hratt, srstaklega n sari tmum.
tt algunarhfni mannsins s mikil er erfitt a segja fyrir um hugsanlegar afleiingar essa hru breytinga. Mikil fjlgun lfsstlssjkdma er sterk vsbending um a vi sum farin a gra olmrkum andlegrar og lkamlegrar vellunar. Fjldi rannskna hefur snt fram sterk tengsl milli nttrutta og vellunar og oft er jafnvel tala um grandi mtt nttrunnar. Til marks um viurkenningu m t.d. nefna tgfu „grna lyfsela” og „hreyfilyfsela”.
Mikilvgt er a hafa huga a nttrunni br ekki eingngu grandi mttur v fyrirbyggjandi hrifamttur hennar er okkur ekki sur mikilvgur. dag efast enginn um a tivist hafi jkv hrif vellan, srstaklega stum ar sem nttrutenging er mikil. Stareyndin er s a flk skir umhverfi ar sem v lur vel, umhverfi sem bur upp slkun og jafnvgi. Agangur a nttrutengdum tivistarsvum daglegu umhverfi er v grundvallarlfsgi fyrir alla, srstaklega flk streitufullu ttblisumhverfi.

Lgt vermtamat nttrulegum svum ttbli.
r flksfjlgun ttbli hefur orsaka bi ttingu byggar, oft kostna minni tivistarsva inni barhverfum, og tenslu byggar ar sem gengi er tivistarsvi jari ttblisins. au nttrusvi sem njta srstakrar verndar eins og t.d. Heimrkin og Elliardalur eru yfirleitt str og dreif og v oft ekki agengileg daglegu lfi. Minni nttrusvi nrumhverfinu t.d. holt, hir, mrar og mar njta hinsvegar yfirleitt ekki verndar en gegna engu a sur mjg mikilvgu hlutverki daglegu lfi, srstaklega lfi barna. Slk svi eru v miur yfirleitt skilgreind og mehndlu sem drar afgangsstrir og v varnarlaus gagnvart skn framkvmdaraila egar „tta” arf bygg. Vermii slkra sva er byggilegt ea byggilegt land en ekki nttra og vellan.


"... mikilvg grn skref ..."

ru sinni talai Vilhjlmur borgarstjri um „mikilvg grn skref“ og forystu Reykjavkur umhverfismlum. Ein spurning til borgarstjrnar allrar og srstaklega meirihlutans: Hvernig samrmist a eirri herslu a byggja opnum, grnum svum helsta tivistarsvi Reykvkinga Laugardalnum? Tv fjlblishs, samtals 12 bir vi akomu a dalnum r austri.

Hildur - Guttormur


mbl.is Segja gran lit riggja ra tlun Reykjavkurborgar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"Uppbygging" grnna sva

a er mikilvgt a borgarbar tti sig v a me smu rksemdarfrslu og n er notu vi skipulagningu svi IV Laugardal er hgt a byggja llum rum grnum svum borginni.
Rkin sem borgaryfirvld nota eru s a deiliskipulagi Laugardalsins er svi merkt sem leiksvi. S landnting fellur undir hugtaki basvi tlkun borgaryfirvalda. Me essum rkum geta yfirvld byggt llum grnum tnum borginni.


Umhverfishpur L telur alvarlegt samrmi vera milli eirrar breytingar gildandi deiliskipulagi Laugardals sem er til kynningar essa dagana og Aalskipulags Reykjavkur 2001 – 2024.
Tillagan gengur berhgg vi au markmi sem rttu eru gildandi deiliskipulagi svisins auk ess a brjta gegn veigamiklum ttum beggja skipulagsstiga hva varar umrddan reit.
ar fyrir utan liggja larmrk fyrirhugara fjlblishsa utan marka svis ess sem merkt er sem “basvi” gildandi aalskipulagi.

skjali merkt; Aalskipulag Reykjavkur 2001-2024 AR 01 segir um vikomandi skipulagssvi;


Heimar
barsvi:
barsvum er gert r fyrir barbygg samt tilheyrandi nrjnustu
(sbr. gr. 4.2. skipulagsregluger). Nrjnusta innan barsva, .e.
verslun, jnusta, stofnanir (.m.t. leik- og grunnsklar), leikvellir og opin
svi sem einkum jna bum vikomandi hverfis, er ekki afmrku
srstaklega og v snd sama lit og barbyggin. etta gildir einnig um
tivistarsvi innan hverfa enda jni au fyrst og fremst vikomandi hverfi.
Stefna AR2001-2024 um starfsemi:
Vi mat umskn um tiltekna starfsemi, t.d. verslun, innan barsva, ar
sem ekki liggur fyrir deiliskipulag, er lagt til grundvallar ttekt framboi
nrjnustu vikomandi hverfi og hrif hugsanlegrar starfsemi umhverfi,
s.s. vegna aukinnar umferar, hvaa ea annars nis af starfseminni og
hrif byggingar yfirbrag hverfis. Gott agengi ba hverfisins a
jnustunni skal enn fremur lagt til grundvallar vi mat umskninni.
Stefna AR2001-2024 um svi:
AR2001-2024 gerir ekki r fyrir srstkum ttingarreitum innan hverfisins
(50 bir ea fleiri) n rum breytingum landnotkun.

Heimar – barsvi
Str svis (ha): 30,3
Fjldi ba 2002 (grunnr): 1240
Fjlgun ba samkvmt AR2001-2024: 0
Fjlgun samkvmt deiliskipulagi:1 0
Fjlgun ba 2001-2024: 0
ttleiki - bir/ha 2002: 40,9
ttleiki – bir/ha 2024: 40,9
Fjldi ba 2003: 1240
Hlutfall einblis 2003: 0,5%
bar b 2003: 2,2
Byggingartmabil: 1955-1965
Hir hsa 2003: 2-4/ 13

Grundvallar regla allri skipulagsvinnu er s a innbyris samrmi s milli skipulagsstiga.
annig er gildandi deiliskipulag samrmi vi aalskipulagi og geirneglir mikilvgi vikomandi reits sem opins svis.
Aalskipulagi gerir hvorki r fyrir breyttri landnotkun n fjlgun ba skipulagsreitnum.
Hr er um breytingu landnotkun og fjlgun ba a ra sem brtur bga vi greinarger aalskipulagsins.
Til ess a framlg deiliskipulagstillaga teljist lgleg arf a breyta aalskipulaginu varandi ennan reit.

gildandi deiliskipulagi fyrir ennan reit er mikilvgi essarar spildu sem grns tivistarsvis rtta srstaklega undir li 3.2.20.

„3.2.20 Svi IV Ntt garsvi og endurbtt akoma austan Fjlskyldugars.
Ger er tillaga a bttri akomu fr Holtavegi a Fjlskyldugari og
sameiginlegum blastum vi KFUM.
Einnig er lagt til a opi svi IV, vi enda Holtavegar, veri ntt sem tivistar
og garsvi.
Skring: Btt agengi a Laugardalnum og betri jnusta vi bygg umhverfis dalinn.“

arna er beinlnis veri a tryggja a etta grna svi veri tivistarsvi fram og ekki lagt undir mannvirki.

gildandi deiliskipulagi segir ennfremur;

„Mikilvgt er a missa ekki sjnir af eirri heildarsn sem mrku var upphafi me skipulagi Laugardalsins sem samhangandi tivistarsvis me fjlbreyttum tivistarmguleikum fyrir alla aldurshpa auk astu fyrir rtta og tmstundastrf.
Hin opnu garsvi Laugardalsins myndast af grnum svum og grnni umgjr utan giringa um einstk svi.
essu opna svi eru garar og leiksvi og ar er einnig gangstga og vegakerfi dalsins sem gefur mguleika mislngum tivistarleium, jafnframt v a tengja saman hin msu skipulgu athafnasvi.“

Umhverfishpur L vill undirstrika a innan sva eirra sem merkt eru sem basvi eru opin grn svi sem ekki er hgt a skilgreina sjlfkrafa sem byggingarlir.
Vri essari tlkun beitt hina ttina mtti halda v fram a babyggin standi skilgreindum opnum svum.
essi tlkun gengur ekki upp og veri henni framfylgt mun a einfaldlega hafa fr me sr kru til vieigandi stofnana.Heyrir latbo sgunni til....


Fyrr vetur var miki fjlmilafr kringum a a Kpavogsbr bj til eina auka einblishsal nnast upp hheii tjari byggar. Fyrirhugu bygging gat mgulega skyggt nsta einblishs sem eigendur tluu a vri innsta hsi gtunni. Tali var a aumaur hr landi hefi fengi lofor um lina og a hn tti ekki a fara almennt tbo, ess vegna var allt vitlaust Kpavogi. Fjlmilar mttu svi og rktu garnirnar r mlsailum.

Varla hefur heyrst mkk hvorki fjlmilum n almenningi vegna thlutunar tveggja la besta sta grnum hverfum Reykjavk.
Laugardalnum er grnt tn sem skilgreint er sem leiksvi barna allt einu ori byggingarl og tv fjlblishs deiglunni. Svo allt einu er l Starhag orin skiptimynt greiningi borgarinnar um spilasal breiholti. Hgri menn borginni stu lengi vel undir eim krum a valdat eirra hr ur fyrr hafi lir veri afhentar hinga og anga, erum vi sem sagt aftur komin a plan.

Hva kosta essar lir almennum markai? N kostai l vi lfarsfell ekki undir 20 milljnum fyrir skmmu. Getur veri a l Starhaga kosti 30 milljnir eins og haft var eftir borgarstjra. Ef svo er hefi g gjarnan vilja skja um Starhaga lina, flottasta og sasta lin vesturbnum nnast vi sjvarsuna og grn tn nsta ngrenni. Borgarstjri gti hglega borga spilakassa fyrirtkinu 30 milljnirnar mnar. En Laugardalurinn, hva kostar sasta tni dalnum? Fyrir okkur ba sem bum ngrenni vi Dalinn er etta tn metanlegt nkvmlega eins og a er.

a..

a malbika Laugardalinn?

Eftirfarandi lyktun var send sl. vor til borgaryfirvald og ar kemur berlega ljs hyggjur umhverfishpsins og sk um basamr. Formanni skipulagsrs var send essi lyktun fyrir aalfund okkar 30. oktber 2006. Yfirskrift fundarins var " a malbika Laugardalinn"


lyktun umhverfis- og tivistarhps L
hverfunum kringum Laugardalinn, .e. Laugarnes- Langholts og Vogahverfi
ba um 15.000 manns.
Grarleg uppbygging atvinnuhsnis hefur veri sl. ratugi vi strandlengjuna og miklar landfyllingar fr Laugarnestanga a Vogunum hj Sarvogi. Atvinnuhsni er n um 750 s. fermetrar og er etta strsta atvinnusvi Reykjavkurborgar. essu fylgir grarlegur gegnumakstur um hverfi okkar me tilheyrandi loftmengun, hvaa og slysahttu.

Laugardalurinn er okkar tivistarsvi og er mikilvgur ttur lfsgum ba vi dalinn.
Grnt svi Laugardals hefur minnka mjg miki sustu r. Mikil uppbygging rttamannvirkja
samt blastum fyrir nokkur sund bla.

Umhverfis og tistarhpur L lsir yfir hyggjum af fyrirhuguum mennta- skemmtigari sem a rsa grna svinu milli Suurlandsbrautar og Fjlskyldugararins.
Umhverfis og tivistarhpur L skar eftir a vera me kvrunartku um ll frekari mannvirki og skipulag Laugardalnum eim grnu svum sem eftir eru og leggur til a stofnaur veri samrshpur ba og borgaryfirvalda um framtarskipulag Laugardalsins.

Umhverfis og tistarhpur L lsir yfir hyggjum af fyrirhuguu risablasti sem n er skipulagi hornl Engjavegar mts vi TBR. a blasti er jafnstrt blastinu fyrir aftan ftboltaleikvang KS.

Umhverfis og tistarhpur L hefur teki saman hugmyndir og tilllgur um skipulag Laugardalnum og skar eftir a f tkifri til a koma eim framfri vi skipulagsyfirvld Reykjavkurborgar og eiga fulltra eim hpi sem fer me okkar ml.
Reykjavk, jn 2006

Ekki byggt Str?

vitali Frttablainu morgun segir Hanna Birna Kristjnsdttir formaur skipulagsrs a hn tli a mlast til ess skipulagsri a fellt veri r gildi heimild til a byggja leikvellinum Str vi Strimannastg, a arna veri fram leikvllur. etta eru frbrar frttir, gefur vsbendingu um a hlusta s ba borgarinna.

a er reyndar rki sem essa l svo a kannski er auveldara a taka fram fyrir hendurnar eim en sjlfum sr.

a..


"Samr og grnar herslur"

Mig langar a benda bloggfrslu Bjarkar Vilhelmsdttur fr 8.3.07 en ar fjallar hn um Laugardalinn, lungu Reykjavkurborgar, samr og grnar herslur.

ar kemur m.a. eftirfarandi fram:

" fundi borgarrs morgun l fyrir eftirfarandi tillaga. "Borgarr samykkir a strihpur um run og uppbyggingu Laugardal veri lagur niur og stjrn rtta- og tmstundars falin verkefni hans. "A tillgu minni var samykktinni breytt annig a samr vri tryggt vi basamtk Laugardals og ara hagsmunaaila og gtt srstu Laugardalsins sem grns tivistarsvis. Samstaa var um mli og niurstaan var:Borgarr felur TR, samstarfi vi umhverfisr og skipulagsr, a taka vi verkefni strihps um run og uppbyggingu Laugardal um run og uppbyggingu Laugardal enda arf a gta a srstu Laugardalsins sem grns tivistarsvi og tryggja a ll run og skipulag falli vel a umhverfinu. Jafnframt veri haft samr vi ba og ara hagsmunaaila svinu, m.a. me samri vi basamtk Laugardals."


Sl Laugardal

Mia vi hvernig borgaryfirvld fara hamfrum ofurskipulagi Laugardalnum er kannski vert a fara a dmi Hafnfiringa og opna kynningarskrifstofuna Sl Laugardal, maur bara spyr sig.
a..
mbl.is Sl Straumi opnar kynningarskrifstofu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A rast garinn ar sem hann er lgstur

styrog dist a essum brnum sem standa upp og reyna a verja leiksvi sitt, Str vi ldugtu. g sty au heilshugar. ar a byggja samkvmt frtt baksu Morgunblasins dag. Bygg vesturbnum er tt og ftt um opin svi og v elilega erfitt um vik varandi ttingu byggar en er ekki hgt a finna betri lausn? A taka leiksvi barna undir ttingu byggar ykir mr lalegt?
umrunni undanfari hefur komi fram a vegna ess a brn eru ekki kjsendur, eru ekki atkvi, vera hagsmunir eirra tundan. Mr snist etta koma berlega fram vali byggingarsvum og tlkun deiliskipulagi v etta dmi um Str er ekki einangra. velvakanda um daginn (27.feb) vakti Jna . Vernharsdttir athygli barttu sem bar Smbaahverfi ttu vi skipulagsyfirvld og tpuu en ar var byggt leik og fingasvi barna rtt fyrir a lti vri um slk svi hverfinu.
Vi Laugardalnum erum a upplifa a sama. kynningu hj skipulagsri Reykjavkur liggur tillaga a breyttu deiliskipulagi Laugardalstivistarsvinu veru a breyta nverandi leik og athafnasvi barna byggingasvi.
g skil etta ekki. a er ekki eins og vi bum Hong Kong ar sem elilega er lti um byggingarlir. Vi bum slandi, einu strjlblasta landi heimsins og ttum ekki a urfa a nskupkast me opin svi til leiks og tivistar. a dugar heldur ekki a fra au ll tfyrir binn ea Heimrk, Elliardal og essi stru svi v anga komast brnin ekki af sjlfsdum. au urfa a hafa svi sem stula a hreyfingu og tivera gngufri fr heimili og skla.
Kv. Sigrur

PS. Mig langar einnig a benda ttinn Krossgtur rs 2 en morgun var fjalla um ttingu byggar og rddi Hjlmar Jnson annarsvegar vi Ragnheii Liljudttur ba Tnum og hinsvegar Hnnu Birnu Kristjnsdttur formann skipulagsrs. etta eru mjg athyglisver vitl og hvet g ykkur til a hlusta au netinu.


Fyrri sa | Nsta sa

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.1.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband