Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

Langholtsskli ntir sklagarana vi kennslu

Eftirfarandi er af heimasu Langholtsskla:

Uppskera 2007" vor fr 3. bekkur Langholtsskla sklagarana sem stasettir eru hr nean vi sklalina Laugardalnum. ar voru settar niur kartflur og s fyrir grnmeti. sumar urftu nemendurnir svo a hugsa um garinn sinn. N byrjun 4. bekkjar var uppskerann svo knnu og fr heim hs en arir nemendur sklans f n a njta gs af henni mtuneytinu."

a leynir sr ekki huginn hj rktendum og einlgt stolt yfir vel unnur verki. Hr er merkilegt starf gangi ar sem sklinn virkjar nndina vi nttruna kennslunni. Hversu margar hfuborgir tli hafi slkan sklagar vi grunnskla hjarta borgarinnar? Sklagararnir voru fullbkair sumar og bilistar rtt fyrir a beum hafi veri fjlga svo fleiri kmust a. a er me etta eins og svo margt gott sem sannarlega virkar: a slr gegn og annar ekki eftirspurn. essir sklagarar eru perla sem verur a standa vr um og hla a vegna ess a uppeldislegt gildi starfseminnar er einstakt og hollustan umdeilanleg, ekki sur fyrir slina en lkamann.

Uppskera 2007Uppskera 2007

Fleiri myndir m finna hr hj Langholtsskla

lf


Andmlafrestur a renna t

Teikna hs

morgun, 30. gst, er sasti dagurinn til a skila andmlum vi tillgu a breytingu deiliskipulagi sem heimila mun byggingu tveggja ha fjlblishss essum grasbala.

Andmlum arf a skila brflega til skipulags- og byggingasvis Reykjavkuborgar a Borgartni 3, 105 Reykjavk.

ljsmyndinni hefur veri merkt fyrir grunnfleti byggingareitsins, 390 fermetrum, me rauu.

lf


Gur timarkaur

timarkaurinn tkst strkostlega, kk s llu hinu frbra flki sem tk tt, tnlistarflki, seljendum, kaupendum og fleirum. Veri spilai lka sna rullu og lk vi okkur.

Markasnefnd er a safna saman myndum og frleiksmolum sem munu birtast Guttormi innan tar.

Sjumst a ri markanum,

kveja fr markasnefnd L

Markaur basamtaka Laugardals 25. gst 2007


timarkaur basamtaka Laugardals

StrkurKri Granni

arftu a rma geymsluna? Er blskrinn fullur? Sultaru of miki? Geturu ekki bora allar rfurnar og berin? Viltu selja vasabrotsbkurnar sem hrgast upp? Eru brnin vaxin upp r playminu? Og hva me ullarvettlingana sem ert bin a vera a prjna sastlii r?
N geturu komi gullunum num ver v loksins er komi a hinum rlega timarkai basamtaka Laugardals!
Markaurinn verur haldinn laugardaginn 25. gst fr kl. 13 til 16 tninu fyrir nean Langholtsskla.
tttaka kostar ekkert nema litlu fyrirhfn a panta plss hj Sigri lafs sma 663-9894 ea Elvu Elvars tlvupsti elvaelvars@simnet.is
Reynslan hefur snt okkur a markainum myndist sannkllu hverfisstemming. anga kemur flk til ess a kaupa og selja en einnig til ess a sna sig og sj ara, f sr kaffisopa tikaffihsi 4. flokks kvenna knattspyrnu og hlusta vini sna og granna uppistandi, sng ea vi hljfraleik.

Nnar um timarkai L
etta verur fimmta sinn sem basamtkin halda timarka hverfunum sem umlykja Laugadalinn. Fyrsta ri voru haldnir rr markair en san var kvei a markaurinn yri haldinn rlega, riju helgina gst, helgina eftir a fyrsta sklabjallan glymur og smu helgi og uppskeruht Grasagarsins fer fram.
Markmii me timarkanum er fjltt m.a. a efla samskipti jkvum og ntum meal banna, a skapa skemmtilegan hverfisbrag og stula a vistvernd me v a leggja herslu hverskyns endurntingu.
Markasnefndina skipa: Elva Elvarsdttir Langholtsvegi 174, Sigrur lafsdttir Skipasundi 68, Hildur Arna Gunnarsdttir Hofteigi 52, Kristn orleifsdttir, Langholtsvegi 138 og Svanhvt Sveinsdttir Kirkjuteigi 7.
Vinsamlegast lttu bo t ganga til allra sem r dettur hug a gtu haft huga markasstssi.
Kvja,

markasnefnd

Kall


Andmlafrestur framlengdur til 30. gst

Skv. fundarger skipulagsrs fr 15. gst 2007 er andmlafrestur vi breytingu deiliskipulagi Laugardal vegna byggingu fjlblishss dalnum framlengdur til 30. gst nk.

Klifurtretta er afar stutt framlenging, srstaklega ljsi ess a elilegt vri a engar kvaranir veri teknar fyrr en a loknu baingi sem borgaryfivld ltu veri vaka a yri haldi haust. N er afar brnt a au sem eru andvg essari tillgu en hafa ekki tj a me formlegum htti (.e. sent andmlabrf til bygginga- og skipulagssvis) bregist vi hi snarasta og geri a. Borgin tekur fram a eir sem ekki andmla tillgunni formlega teljist samykkir henni. a ir v lka miki a mtmla eftir eins og a pissa skinn sinn til a ylja sr. Hvernig vri n a i ttu vi ngrnnum ykkar um lei og i geri eitthva mlunum sjlf?

a er einfaldlega elilegt a rstafa dalnum n samtals og samrs vi ba umhverfis hann og v tti borgin a sj sma sinn a halda alvru baing n ess a kvara sjlf eigin fundum og matreia svo kvaranir ofan flk eftir mlamyndafundum ar sem bar hafa ekki tillgurtt en mega aeins spyrja spurninga eins og gerist fundinum Langholtsskla vor. Rtt er a s fundur var auglstur sem kynningarfundur fyrri breytingartillgu deiliskipulags. En bar vildu meira en kynningarfund, eir vildu umrufund um framt hverfisins.

Vi viljum ekki lta trma tivistarsvum borgarinnar og skorum bygginga- og skipulagsr a finna l vi barhsagtu undir umrtt fjlblishs. Lirnar skortir ekki samkvmt fullyringum borgaryfirvalda. g hef veri a skoa skipulagstillgur nrra hverfa og s a ar vantar tilfinnanlega grn tivistarsvi. au eru enn mikilvgari vegna ess a byggingamagn lum er ori svo miki a lti er eftir fyrir hsagar og eir margir hverjir hellulagir anda minimalisma. ess heldur er randi a Laugardalurinn veri ekki a steintrlli.

lf


Njar frttir af tillgu um skipulag Laugardal

Sl. fstudag, 10. gst, var tekin fyrir fundi skipulagsstjra Reykjavkur umsknin um breytingu deiliskipulagi Laugardal. Sj hr.

Nst verur tillagan kynnt formanni skipulagsrs.

Tluver andmli brust vi tillgunni auk ess sem basamtkin sttu um framlengingu athugasemdafresti.

a er mikilvgt a bar haldi vku sinni og fylgist me afgreislu funda nstunni. Yfirlit yfir fundargerir eru hr.


"Red light district"

 Bei eftir grnuReykjavk sitt hverfi hinna rauu ljsa. Hvar? J, vi Laugardalinn. Hann leynir sr, dalurinn. Rauljsahverfi hvarvetna ia af lfi. egar rauu ljsin eru umferarljs tti ekki a vera nein ak-sjn. En a er ekki raunin gatnamtum Langholtsvegar og lfheima. essi gatnamt eru ein af aalleium barna sem skja Langholtsskla sem senn opnar dyr snar fyrir nmsfsum og ftliprum nemendum sem treysta agt kumanna egar au fara yfir gtuna. Mr ltti strum egar vi fluttum suur fyrir gtuna svo a braa blastrfljt var ekki lengur farartlmi lei augasteinsins sklann. rauu

g vaktai nokkur ljsaskipti mtum Langholtsvegar og lfheima gr og myndai afraksturinn sem eins og venjulega er mrgum kumanninum ekki til sma. Vi ljsin til austurs myndast alltaf lng r og beygja flestir til hgri suur eftir lfheimum. ar mti ba blar r austri eftir vi a beygja til vinstri suur eftir lfheimum. En ar sem traffkin er svo mikil geta eir yfirleitt ekki teki beygjuna fyrr en raua ljsi er komi Langholtsveginn. Umferin er mjg hg ljsunum, blarnir sennilega gnguhraa egar eir koma a ljsunum. Samt stva fir egar skiptir r grnu gult og halda fram a beygja fr vestri til hgri suur lfheima. Yfirleitt fara a.m.k. tveir blar yfir knallrauu. Myndin til vinstri snir a eftir a gri blinn sem bei gatnamtunum eftir a komast vinstri beygjuna suur raua ljsinu tk s hvti samt hgri beygjuna.

rkelknin getur veri trleg. Hr sjum vi jepplinginn fara beint yfir gulu og nsti bll yfir rauu. Bir blarnir siluust a stvunarlnu og hfu yfri ngan tma til a stoppa.

 gulu  rauu

Ef i tri ekki eigin augum hef g tvr vibt af nsta raua ljsi.

 rauu rauu

egar gatnamtin loksins hreinsast skst nsti bll fyrir aftan yfir til vesturs, blstjrinn orinn reyjufullur vi hann komst ekki framhj blnum sem bei eftir a geta beygt suur lfheimana.

 rauuegar hr er komi sgu er komi gnguljs yfir gangbrautina og grnt ljs a bresta fyrir sem aka upp lfheimana til norurs inn Langholtsveg.

g kalla eftir byrgari umferarmenningu hverfinu okkar, bi meal ba og eirra sem aka bara gegnum hverfi. g vil lka sj virkara opinbert umferareftirlit essum gatnamtum. a eru hg heimatkin fyrir lgregluna a grpa svona kumenn essum slum v handan vi beygjuna eru blasti verslunarkjarnans sem beina m eim seku inn , sekta og bka kupunkta. Eru a ekki heilir fjrir punktar fyrir rautt ljs? a arf bara tlf punkta samtals til a kuleyfinu s stefnt voa. Tlf deilt me fjrum er aeins renn umferarljs sem fari er yfir rauu. Gi hver a sr.

lf ljslfur


Tndur - fundinn - skilum

Kttur  skilum essari grkut sem n rkir milli funda bygginga- og skipulagssvis er upplagt a rlta um ngrenni og rifja upp hvers vegna a er svo gott a ba grennd vi Laugardalinn. etta er manneskjulegt hverfi me fjlbreyttum hsum sem hefur stundum sr skemmtilegan smbjarbrag.

glugga verslunarinnar Rangr horni Holtavegar og Skipasunds hangir essi auglsing. Hn segir fr kettling sem rfai inn bkasafni Slheimum og hefur veri ar vrslu bkavara eirra von a eigandinn s jafn bkelskur og ktturinn svo skldlegir endurfundir megi vera innan um skrurnar.

Mitt smbjarhjarta stenst ekki a koma essu leiis ef einhver saknar kisa.

lf


Andmlahugur bum

Sustu dagana hafa safnast andmli fr 49heimilum vilfheima 26-30 og 32-36 vi tillgu um nja byggingal merktri Holtavegi 29b um a reisa ar tveggja ha fjlblshs me 6 bum auk fjgurra blasta. Vera au lg inn til Skipulags- og byggingasvis Reykjavkur ur en andmlafrestur rennur t 8. gst nk.Byggingal

a er deginum ljsara a bar vi lfheima 26 til 36 vilja ekki byggingu essum reit. Gengi var bir og safna andmlabrfum. bar voru heima 53 bum af 73 ea 72,6% tilvika. r essu rtaki andmla 92,4% heimilisflks. Aeins fjgur heimili af essum 53 andmla ekki. remur eirra hfu bar ekki mynda sr skoun mlinu og aeins einum sta voru bar fylgjandi tillgunni. Fjldi andmlabrfa r essum tveimur hsum eru komin upp 72.

berandi var a margir bar voru a heyra af nju tillgunni fyrsta sinn n vikunni: fyrst frttatilkynningu Morgunblainu rijudaginn31. jlog svo frttatilkynningu basamtaka ann 2. gst sama blai.

berandi var a margir stu eirri tr a eir vru bnir a andmla v eir tldu a um vri a ra tillguna sem felld var jn sast linum. a er bagalegt ar sem Reykjavkurborg skilur sr a gn s sama og samykki.

berandi margir hfu veri fjarverandi essa fu daga fram a helginni og ekki haft tk a kynna sr tillguna.

berandi var a margir litu tillguna sem n liggur fyrir snu verri en s sem var felld og fannst sr hreinlega misboi me trekari vileitni til a byggja svinu egar vilji ba hverfisins hefur snt sig a vera afdrttarlaus enda fyrri tillaga felld af skipulags- og byggingasvii vegna andmla fr bum.

Yfirlitsmynd


Andmlabrf

Hr m finna stala brf (smella hr) til a andmla breytingatillgu vi deiliskipulag um byggingu fjlblishss nean vi Holtaveg austurenda Laugardals. Vikomandi verur sjlfur a koma v til skila til Skipulags- og byggingasvis Reykjavkurborgar fyrir 8. gst nstkomandi en rennur andmlafrestur t.


Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (27.1.): 0
  • Sl. slarhring: 42
  • Sl. viku: 48
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband