Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Elliardalur - hver gtir hans?

Elliardalur er nsta ngrenni vi okkur Guttorm, einstk perla a hafa miri borg. anga leita Reykvkingar til tivistar, leikja og uppsetningu leiksninga svo ftt eitt s nefnt. Dalurinn er mikilvg tenging stgakerfi borgarinnar um grn svi. a er samrmi vi anna starf Guttorms a vekja athygli stofnun hpsins Verndum Elliardal tilefni af breytingu aal- og deiliskipulagi Stekkjarbakka og ngrennis sem n er kynningu. a er alltaf jafn sorglegt hvernig skipulagsumran virist urfa a hefjast v hva flk vill ekki f einhverjum sta. a er kannski vegna ess a svi sem ekki hefur veri skipulagt er huga ba tivistarsvi en huga yfirvalda frgengi. a getur vel fari saman a finna lir vi hfi fyrir starfsemi borgarinnar og a varveita nttruperlur. Krefst ef til vill meiri fyrirhyggju af hlfu allra framkvmdaaila og auvita er vermii lum sem er bi a thluta ur, sem ekki er eim lum sem borgin thlutar fyrsta sinn. tivistarsvi hafa miki varveislugildi og vermii verur seint settur Elliardalinn og alg svi.

bar vi Laugardal hafa veri tulir undanfarin r a hvetja stjrnvld borginni til a varveita grn svi og efla adrttarafl eirra til tivistar. Okkur til mldrar ngju ntist Laugardalur fyrir timarkai og tnleika til vibtar vi alla nrandi tivist og hreyfingu sem anga m skja daglega keypis. Vonandi heldur varveisla grnna sva fram, enda er fullljst a sambrilega l og Stekkjarbakkann m finna nsta ngrenni, hugsanlega Hfa- / Hlsasvunum svo eitthva s nefnt.

Lilja Sigrn Jnsdttir


Vitjum Friarslunnar - og berum boskap hennar heim


Kveikt var Friarslunni Viey kvld kl. 20:00, en einungis fir
gfu sr tma til a fylgjast me. Yoko Ono hannai Friarsluna og
bur hn n almenningi upp keypis siglingar t Viey
tmabilinu fr 9.-15. oktber kl. 20 alla dagana. Hundra og fimmtu
manna btur mun leggja fr bryggju Skarfabakka kl. 20 alla dagana.

Yoko hvetur landsmenn til a leia hugann a frii jr og hleypa
birtu og yl Friarslunnar inn hjrtu sn.

fer um hverfi okkar nlega sust tendru hvt ljs tr gari
og bru me sr notalegt mtvgi vi andstreymi og blmstal
vaxandi skammdegi. Hvtt ljs Friarslunnar sst vel r hverfinu
okkar og hefur smu hrif me tmabrum skilaboum. Gefum okkur tma
til a vitja Friarslunnar og tendrum okkar eigin ljs me skilaboum
um von og vinarel.

Lilja Sigrn Jnsdttir

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.3.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband