Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Loftgamlingar hverfinu okkar

daglegri gngu minni me hundinn um daginn rak g augun mengunarmlitki vi gatnamt Langholtsvegar og Skeiarvogs. g kva a hafa samband vi umhverfissvi borgarinnar og f frttir af essum mlingum. Anna Rsa Bvarsdttir svarai erindi mnu og sagi etta vera farst Umhverfis- og samgngusvis og veri s a mla kvein efni loftinu, svo sem kfnunarefnisdioxi (NO), svifrik o.fl. Farstin er n farin eitthva anna en mldi loftgi hj okkur fr 19. febrar til 28. mars. Hgt er a sj niurstur mlinga www.loft.rvk.is undir linknum franleg farst. Mld eru NOx efni og svifryk (PM10) .e. au efni sem talin eru lklegust til a fara yfir heilsuverndarmrk.
Veri era vinna skrslu um mlingarnar sem vonandi verur brlega tilbin og birt opinberlega. Forvitnilegt verur a bera niurstur saman vi mlingar sem gerar voru sama sta me sama htti fyrir tveimur rum. S skrsla fylgir hr me (sj fyrir nean) og er mjg frlegt a glugga hana. ar kemur fram a loftmengun inn essari babygg mldist svipu og vi umferarina Miklubraut. En s niurstaa kom nokku vart og niurlag skrsluhfunda (Anna R Bvarsdttir og Lvk Gstafsson) er svona:
“essar niurstur kalla frekari mlingar essu svi og fleiri gatnamtum ́babygg Reykjavk til a komast a v hvort loftmengun er meiri ar en vi helstu umferarar. Ef loftgin eru svipu i babygg og vi helstu umferarar Reykjavik er ljst a agera er rf va borginni til a tryggja bum viunandi ĺfsskilyri. Minna m essu sambandi kvi um heilsuverndarmrk fyrir svifryk (PM10) sem taka gildi ri 2010 (sj rg. nr. 251/2002). Styrkur svifryks (PM10) er meiri en nemur essum heilsuverndarmrkum og eru v borgaryfirvld skuldbundin til a draga r loftmengun ar til standi er ori viunandi...

...Umhverfissvi Reykjavkurborgar telur brnt a ra raunhfar agerir til a minnka loftmengun ́barbygg. Fordmi eru a finna agerum annarra borga Evrópu sem glma vi sambrilegan vanda. Nefna m nokkur dmi svo sem:

1. A draga r umferarhraa.

2. A takmarka umfer ungra flutningabifreia.

3. A minnka blaumfer um bahverfi almennt, .e. almennan gegnumakstur.”

g hj srstaklega eftir essari setningu: "Ef loftgin eru svipu i babygg og vi helstu umferarar Reykjavik er ljst a agera er rf va borginni til a tryggja bum viunandi ĺfsskilyri"

g held a arna s miki verkefni fyrir hndum ef eitthva a gera me essar niurstur og g held a vi bar ttum a fylgja v eftir a a s gert.

Sigrur lafsdttir


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Skjaborgir vatnaverld?

Svampur Sveinson AtlantisSkyldu framkvmdatlanir alla jafna vera ngilega verfaglega grundaar?

Ef sleifur hefur rtt fyrir sr vri vitlegra a skipuleggja kafbtatlunarferir milli lestarstva sitt hvoru megin vi sundi.

Ef Sundagng vera ofan en reynast svo ekki halda vatni verur hgt a vinna upp kostna me skounarferum fyrir trista um Atlantis norursins.

lf


mbl.is Varar vi Sundagngum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hs sem m rfa

Laugavegurinn sem vottakonur kvosarinnar rmmuu til og fr vottalaugunum egar langamma var ung virist vera miklum tilvistarvanda nna. Eftir v sem maur kynnir sr mli betur v skuggalegra verur a og eitthva strkostlegt skipulagsklur gangi sem virist komi r llum bndum. Undarlegt samt hva Sklavrustgur blmstrar arna vi hliina essum skpum. Er eitthva anna skipulagsmdel gangi ar ea hva?

Mr daubr er g leit inn su sem segir fr hsum sem stendur til a rfa og vi Laugaveginn. Mr taldist til a au vru a.m.k. 31 bara vi Laugaveg sem stendur til a rfa. Anna eins vi Hverfisgtu og gur slatti vi Njlsgtu. Mjg frlegt a skoa essa su.


Um mija sustu ld egar hverfi okkar var byggingu kom slatti af svona hsum sem grnt ljs var gefi til niurrifs hinga hverfi okkar, t.d. b g fyrrverandi Grettisgtu 6. Nokkur essara hsa eru nefnd hr bloggfrslu ann 23.01.08. var Sundahverfi splunkuntt thverfi. Varla eru essi hs nna 21. ldinni a fara nju thverfin au gtu fyllt nokkrar gtur. au eru sennilega bara a fara haugana, enda tapa au hvort e er gildi snu egar au eru rifin r snu samhengi.
lafur rarsson skrifar skilmerkilega grein bloggi snu um stand Laugavegarins sem g hvet ykkur til a lesa og einnig a fara inn fyrrgreinda su um hs sem a rfa.

etta myndarlega hs sem stendur horni Drekavogar og Efstasunds var reist vi Laugaveg og st ar fram mija 20. ld egar a var a vkja fyrir ru og var flutt hinga.

Sigrur lafsdttir


ti a leika hvar?

Tek heils hugar undir essa frtt. Sj bloggfrslu hr Guttormi san 18.3 http://www.laugardalur.blog.is/blog/laugardalur/entry/478509/#comment1184114 ar dmi um svi sem a byggja , grnt opi svi vi sklagarana. bar mtmltu harlega og 300 mtmli brust til skipulagsyfirvalda fr bum basamtkunum. bar, veri veri v svona skipulagshrringar fara oft leynt og eru illa kynntar (helst kynntar jlmnui) og svo ekki hgt a htta vi ar sem allt er komi af sta, ea svo er okkur sagt.

Vi eigum a byggja vi grn svi en ekki grnum svum.

Andrea


mbl.is msir telja opin grn leiksvi undanhaldi borginni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Allt fram streymir endalaust, r og dagar la.

Uppfrsla roskasgu sklagaranna er lngu orin tmabr. Myndasagan hfst af v tilefni a yfir vofu breytingar deiliskipulagi Laugardals sem heimiluu byggingu tveggja ha fjlblishss grasfltinni vi hli sklagaranna. rtt fyrir krftug andmli basamtakanna, ngranna og velunnara fengu formin grnt ljs hj borgaryfirvldum. Ekkert hefur san frttst af byggingartlunum en anga til fylgjumst vi me lfshlaupi grna svisins.

Efsta myndin var tekin a morgni 28. oktber 2007 eftir a fyrsti snjrinn fll haust. Mimyndin var tekin skemmtilegum litbrigum fr lttu snjfjki ann 7. febrar 2008. S nesta var svo tekin dag, 18. mars 2008, ar sem snja hefur um leyst me hkkandi sl.

-

-

Vetur b -

a dymbilviku -

Guttormsnijar ska lesendum snum friar og velferar helgidaga sem framundan eru.

lf Guttorms


Enn um skipulagsml......

Nytt sjukrahus

S essa mynd vefsu um daginn. (vefur um ntt sjkrahs). N erum vi a krefjast ess a f flugvllinn burt til a byggja Vatnsmrinni, hugmyndir um a byggja Viey en hva me etta gralega stra svi sem er afmarka fyrir ntt htknisjkrahs (raui ramminn). Er etta virkilega rtti staurinn fyrir htknisjkrahs og ef svo er hvers vegna svona rosalegt strt landssvi.

Andrea


Guttormur fr ski

a er kominn tmi til a bloggarar essu bloggi fari a lta kringum sig og skoa tivistarsvi utan 104. a tekur einungis um 30 mntur a fara Blfjll og enn styttra Sklafell. Sustu helgar hef g og mn fjlskylda nota hvert tkifri til a renna okkur skum hreint frbru veri og frbrri astu okkar ga sksvi. Miki hefur veri rtt um manneklu skasvunum en g ver a segja a a g hef aldrei s brekkurnar Blfjllum eins vel tronar og flottar og svi allt til fyrirmyndar sem og jnustan. g tla a hrsa starfsmnnum skasvana fyrir frbrt starf. Um sustu helgi voru rjr stlalyftur opnar Blfjllum auk fjlda diskalyfta og barnalyfta, engin r neins staar og allt gekk vel, hefi vilja sj fleira flk brekkunum. Brettakrakkarnir eru ornir aeins betri

brettunum og g gamla skakempan ekki eins ttaslegin gagnvart eim.

g vildi gjarnan a eir sem ekki fara ski gtu teki stlalyftuna upp topp og jafnvel gengi niur ea haft kaffihs toppnum. Blfjllum er tsni allar ttir, til suurs sst til Vestmanneyja og ll strndin, .e. sst orlkshfn og Stokksteyri og fram austur. Til vesturs sst til Reykjavkur og langt t Faxafla og norurtt til Sklafells. etta er einstakt tsni, g vildi gjarnan a fleyri gtu noti ess.

Sklafell, ingvallavatn i baksnFr diskalyftunni Sklafelli sst yfir ingvallavatn, fjallgarinn beggja vegna vi Skjaldbrei, sst til Sandeyjar ingvallavatni og til Brfells Grmsnesi og gufublstrar Hengilsvinu.N er bi a opna stlalyftuna, a sst enn lengra.

egar veri er eins gott og sustu daga og fri gott eru Blfjll og Sklafell tivistarperlur sem vi borgarbar megum ekki lta fram hj okkur fara. Lt svo myndirnar tala snu mli.

Andrea


Sundabraut t Viey

bilde1

bloggi Egils Helgasonar eyjunni segir Egill: "g hef aldrei skili hvers vegna Viey a vera spjllu “nttruparads” t Sundunum. Viey hefur lengstum bi flk; ar voru meira a segja verksmijur snemma sustu ld http://www.eyjan.is/silfuregils/
Myndin hr a ofan er fengin a lni fr Visir.is og eru hugmyndasmiirnir ekki nafngreindir en sagir vera hugamenn um Sundabraut. g vil gjarnan heyra meir fr essum hugamnnum. etta er flott hugmynd, arna er Sundabraut teiknu inn byggt svi og ekki arf a rsta bygg n ryjast inn grna babygg. Og af hverju ekki a byggja Viey? arna er hgt a hanna umferarmannvirki og bygg rttu samhengi.

Andrea


Sundabraut 1. fangi til kynningar NNA

N liggur fyrir hj Skipulagsstofnun n tillaga a matstlun fyrir 1. fanga Sundabrautar og er athugasemdarfrestur til 31. mars.

g fura mig stuttum fyrirvara til a senda inn njar athugasemdir ar sem Sundabraut / Sbraut er n eins og fyrr teiknu nnast ofan lamrk hsa vi Hlmasund Baravog og Njrfasund. essari matstlun sem n finnst netinu http://www.vegagerdin.is er hgt a lesa athugasemdir og mtmli ba vi essar gtur og einnig Grafarvogsmegin og get g ekki s fljtu bragi a essar nju tillgur su a bregast vi athugSundabraut2afangiasemdum ba.

a er lka athyglisvert a sj skrslunni a leita var til lffringa

og srfringa kuungum en ekki er leita eftir liti lungnalkna n umhverfisfringa um hrif aukinnar mengunar alla ba essara hverfa. bar og basamtk essara hverfa hafa treka margsinnis a aukin mengun er asttanleg, hvers vegna er Sundabraut teiknu inn bahverfi en ekki inn inaarhverfi me llum vruskemmunum hr vogunum.

essar nju tillgur virast fljtu bragi ekki vera neitt skrri en r fyrri.

Andrea Sundabraut2afangi


Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.1.): 0
 • Sl. slarhring: 42
 • Sl. viku: 48
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 45
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband