Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Fegrunarviđurkenningar Reykjavíkur

Ég hvet ykkur grannar ađ nýta tćkifćriđ og benda á ţađ sem vel er gert í umhverfi okkar en borgin er núna ađ kalla eftir tilnefningum frá okkur íbúum til fegrunarviđurkenninga. Sjá eftirfarandi auglýsingu:

Fegrunarviđurkenningar Reykjavíkur.

Skipulags- og byggingarsviđ Reykjavíkur óskar eftir tilnefningum til fegrunarviđurkenninga fyrir fjölbýlishúsalóđir og fyrirtćkja- og stofnannalóđir í Reykjavík.

Tilnefna skal lóđir viđ fjölbýlishús og fyrirtćki eđa stofnanir ţar sem vandađ hefur veriđ til verks og ţykja skara fram úr út frá hönnunarlegu- eđa fagurfrćđilegu sjónarhorni.

Hćgt verđur ađ tilnefna lóđir til 31. júlí 2008.

Tilnefningar skal senda á netfangiđ:
bragi.bergsson@reykjavik.is

eđa međ pósti:
Skipulags- og byggingarsviđ Reykjavíkur
b.t. Bragi Bergsson
Borgartúni 3
105 Reykjavík

Sigríđur Guttorms


Skólalóđ í yfirhalningu

Langholtsskóli 20.6.08Skólalóđ Langholtsskóla fćr nú loks langţráđa og löngu tímabćra umbreytingu. Hún hefur veriđ međal minnstu skólalóđa höfuđborgarinnar og ţó skólinn sé í hópi ţeirra eldri hefur leiksvćđi barnanna lítiđ veriđ ađlagađ breyttum ţörfum og kröfum. Undirrituđ hefur tekiđ ljósmyndir af framkvćmdunum og má sjá nokkrar ţeirra međ ţessari fćrslu.

Hluti ţessara framkvćmda fóru í gegnum skipulagsráđ og má sjá samţykkta tillöguna hér. Ţar var um ađ rćđa leyfi fyrir boltavöll og viđbyggingu. Ţađ er ţó mun meira sem breytist. Algjör jarđvegsskipti og nýtt yfirborđsefni er lagt framan viđ skólann og grundunum fyrir neđan skipt upp í margvísleg leiksvćđi. Austast kemur mikill grjótbingur ţar sem krakkarnir eiga örugglega eftir ađ klifra af miklum móđ. Ţetta sýndist mér ţegar ég laumađist út og leit á vinnuteikningar verktakanna. Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvernig verkinu vindur fram.

Langholtsskoli 2.7.08Ég verđ ţó ađ viđurkenna ađ ég sé eftir gróđrinum sem fórnađ hefur veriđ. Eđlilega hefur nokkru af rćksnislegum jólatrjám veriđ fargađ en nokkru magni af frísklegum trjám var ekiđ burt um kvöld á pallbíl međ jeppakerru. Ég vona ađ ţar hafi garđyrkjustjóri veriđ ađ verki á yfirvinnutaxta. Mig svíđur svolítiđ ađ ekki hafi veriđ hugađ ađ ţví ađ endurnýta margt af ţví sem rifiđ var upp og hakkađ. Eitthvađ af trjám og runnum er ónýtt ţví ekki var búiđ um plönturnar međ skynsamlegum hćtti heldur látnar skrćlna upp óvarđar á túninu og í opnum gám. Svekkelsi mitt stafar af ţví ađ trjágróđur er svo lengi ađ vaxa á Íslandi.

En börnin spretta líka úr grasi og ţađ verđur gaman ađ sjá undrunarsvipinn á ţeim mörgum hverjum ţegar ţau mćta í skólann í haust. Ég er ekkert alltof viss um ađ ţau fáist inn í hús. - Ólöf

Langholtsskóli 10.7.08    Langholtsskóli 11.7.08


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Henda örvhentir rusli á götuna?


Rusl og drasl umrćđan hefur veriđ fyriferđamikil í umrćđunni síđustu daga í kjölfar tónleikana í Laugardal.

Ţetta hefur vakiđ upp nokkrar spurningar.

Henda náttúrunnendur rusli?  eđa komu ţarna fullt af ekki-náttúrunnendum og hentu ţessum dósum til ađ eyđileggja orđspor hinna. Voru ţetta kannski dökkhćrđir  sem áttu ţessar dósir eđa fólk utan af landi????  Eđa eru ţetta náttúruunnendur sem hentu öllum ţessu áldósum en ekki hinir?

Hvernig er umhorfs í miđbćnum um helgar.  Má lesa úr ruslinu í götunum hvađa týpur voru ađ skemmta sér ţá nóttina.  Nú segast 57% landsmanna ekki vilja fleiri  virkjanir, má ţá túlka sem svo ađ 43% gesta í miđbćnum séu ábyrg fyrir ruslinu. Eđa öfugt.

Ţetta er spurning. 

Líklega eru allir samsekir í međ allt ţetta drasl sem varđ eftir í Laugardalnum.  Öllum tónleikagestum til varnađar ţá get ég upplýst ţađ ađ ég átti leiđ um svćđiđ snemma ţetta kvöld og var einmitt ađ leita ađ ruslatunnu til ađ henda popppoka barna minna.  Ţćr voru fáar sjánalegar í brekkunni.   Ein viđ hvern sölubás ( ţrír sölubásar á svćđinu) , ţađ gerir eina ruslatunnu á hverja 10.000 tónleikagesti.  Ţetta er samt engin afsökun fyrir allt drasliđ.

Varđandi ruslatunnur almennt ţá ţarf nú eitthvađ átak og vitundarvakningu í ţeim efnum.  Ţćr eru of fár í borginn og illa hirtar, eru oft botnlausar út sumariđ.  Ţađ ţarf nú líka vitundarvakningu íbúa, foreldra  ađ kenna börnum sínum ađ henda ekki rusli á víđavangi. Ég vildi gjarnan sjá líka sjoppur, ísbúđir, byggingarverktaka bera meiri ábyrgđ á umbúđum í ţeirra nćrumhverfi.  Hvers vegna allt ţettra drasl í ártúnsbrekkunni?   Hverjir eiga ţađ?  Svo ţarf ađ hreins ţess borg allt áriđ um kring en láta ekki eins og allt í einu í maí komi ţetta allt undan snjónum.  Laun starfsmann sem hreinsa rusl  geta ekki veriđ svo há ađ sparnađur hamli ruslatínslu.

Fyrst og fremst  er ţetta skortur á siđgćđisvitund og fólk úr öllum flokkum, stćrđum og gerđum hćgri eđa vinstri geta veriđ saman í ţeim flokki. 

Hvađ međ ruslalöggu,  beinlínis ađ sekta fólk fyrir ađ henda rusli, ţađ er gert víđa erlendis međ ágćtum árangri.

 

Andrea

 


Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 84462

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband