Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Útimarkađi frestađ um dag vegna veđurs

img_2615.jpgVegna lélegs veđurútlits á laugardag hefur veriđ ákveđiđ ađ fresta útimarkađi fram á sunnudag enda er spáin sérlega góđ á sunnudag.

Markađurinn verđur haldinn á sama stađ, viđ Laugarneskirkjuna sunnudaginn 31. ágúst kl. 12:00-16:00.

Mikill fjöldi hefur skráđ sig til ţátttöku og margt verđur á bođstólum má ţar nefna handgerđa skartgripi úr gleri og fleiru, leđurvörur, lopapeysur, sultur, ber, fatnađur, skór og kompudót. 4. flokkur kvenna ćtlar ađ sjá um ađ heitt verđi á könnunni og nóg af kleinum og öđru kruđeríi ađ gćđa sér á gegn vćgu gjaldi.

 

Markađsnefndin


Árlegur Útimarkađur Laugardalshverfanna

StrákurMarkađurinn verđur haldinn á opnu garđsvćđi viđ Laugarneskirkju
laugardaginn 30. ágúst
 kl. 11:00 - 15:00

Ţarftu ađ rýma geymsluna? Er bilskúrinn fullur? Sultađir ţú of mikiđ? Geturđu ekki borđađ allar rófurnar og berin? Viltu skipta á skólabókum eđa fötum?

Gott tćkifćri til fjáröflunar eđa til ađ gera góđ kaup.

Allir velkomnir, hvort sem ţú vilt selja, kaupa, syngja, spila eđa skođa stemninguna.

Seljendur panti pláss fyrir 29. ágúst hjá Sigríđi í síma 6639894
eđa Elvu í tölvupósti elvaelvars@simnet.is Ţátttaka kostar ekki neitt, ţú kemur bara međ borđiđ og ţađ sem ţú vilt bjóđa til sölu.

Myndir frá fyrri mörkuđum

 


Merk tré í Reykjavík - ábendingar óskast!


Síđastliđiđ vor var áhugaverđu verkefni  um skráningu merkra trjáa í Reykjavík hleypt af stokkunum. Verkefniđ er unniđ í samstarfi viđ Skógrćktarfélag Íslands og fleiri ađila. Verkefnisstjórar og hvatamenn verkefnisins eru ţau Björk Ţorleifsdóttir sagnfrćđingur og Einar Ó. Ţorleifsson náttúrufrćđingur.
“Tilgangur verkefnisins er sá ađ vekja athygli á merkum trjám í borginni og auka ţannig verndargildi ţeirra,” segir Björk og bćtir viđ ađ leitast verđi viđ ađ skrá alls kyns tré, ekki bara ţau sem elst eru. “Tré geta veriđ merkileg fyrir margra hluta sakir. Viđ viljum skrá tré sem eru mikilvćg í sögulegu samhengi, óvenjuleg vegna stćrđar, umfangs eđa vaxtarlags og tré sem setja sterkan svip á umhverfi sitt,” segir Einar. Trén verđa hćđarmćld og saga ţeirra, aldur og uppruni verđa könnuđ og skrásett. “Viđ sjáum fyrir okkur ađ í framtíđinni vćri hćgt ađ gefa út upplýsingabćkling eđa bók um trén. Einnig vćri gaman ađ sjá markverđustu trén merkt skiltum međ helstu upplýsingum.” 
Bćđi Einar og Björk segja skrásetninguna nauđsynlega. “Ţađ er ljóst ađ í borginni er ađ finna fjölda fallegra og sögufrćgra trjáa. Ţessi tré hafa gildi fyrir umhverfiđ í borginni,” segir Björk. “Ţau hafa ekki einungis skapađ borgarbúum fallegra umhverfi og skjól gegn nöprum vindum, heldur eiga ţau sér mörg hver merka sögu.” Í sumum tilfellum eru ađeins til mjög takmarkađar upplýsingar um trén. Ţví vilja Björk og Einar draga upplýsingarnar saman í eina skrá áđur en ţćr glatast og tryggja ţannig framtíđ ţessara trjáa. “Ekkert heildstćtt verk er til á ţessu sviđi en upplýsingar um gömul eđa sögufrćg tré í Reykjavík er ađ finna víđa,” segir Einar. “Ađgengileg skrá yfir merk tré í borgarlandinu getur hindrađ ţađ ađ sérstök og sögufrćg tré verđi felld vegna vanţekkingar. Ađ sama skapi gefur skráningin trjánum aukiđ vćgi og upplifunargildi fyrir Reykvíkinga.” 

Björk og Einar eiga ađ sjálsögđu sín eftirlćtis tré í borginni. “Ég hef sérstakt dálćti á marţöllinni í Grasagarđinum og stóra hlyninum í Suđurgötu,” segir Björk. Einar segir ţau ansi mörg en evrópulerkiđ í gamla kirkjugarđinum og risaöspin á Langholtsvegi standi ţó upp úr.

Einar og Björk segja allar ábendingar um markverđ tré vel ţegnar og hvetja lesendur Sumarhússins og garđsins til ađ leggja ţeim liđ viđ skráningu og varđveislu upplýsinganna. Best er ađ senda ţeim póst á netfangiđ einar@fuglavernd.is

merktre1.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Björk og Einar viđ einhverja stćrstu ösp landsins sem stendur viđ Langholtsveg. 

 

 

 merk tre

 

 

 

 

 - Öspin er risavaxin og hefur veriđ vinsćlt klifurtré í gegnum tíđina. Eigendurnir ákváđu ţó ađ saga neđstu greinarnar af ţegar ađ gestir úr nágrenninu voru farnir ađ halda partí á veglegum greinunum.

Texti og myndir: Hildur Arna Gunnarsdóttir
(Grein úr tímaritinu Sumarhúsinu og garđinum, 5.tbl. 2008) 


Útimarkađur 30. ágúst

Nú líđur ađ hinum árlega útimarkađi í Laugardalnum. Markađsnefnd er á fullu í undirbúningi og samkvćmt hefđ verđur hann haldinn eftir ađ sumarfríum lýkur og skólabjöllur byrjađar ađ klingja. Reiknađist okkur til ađ ţađ vćri laugardagurinn 30. ágúst. Stađarvaliđ hefur veriđ rokkandi og nú hefur orđiđ fyrir valinu yndislegur grćnn reitur milli Hofteigs og Kirkjuteigs rétt viđ Laugarneskirkju. Ţetta er eitt af ţessum skemmtilegu andrýmum sem borgin býđur uppá og tilvalin í svona brúk. Nú er bara umađ gera ađ finna til dót og selja eđa ćfa uppistand. Áhugasamir geta skráđ sig hér.

kv.

f.h. markađsnefndar

Sigríđur

Úrvaliđ


Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 84462

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband