Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014

Upprifjun

Stjórn Íbúasamtaka Laugardals í nóvember 2005 međ ţáverandi formanni sínum Guđmundi J. Arasyni.
DSC00917

Á myndinni eru auk Guđmundar, taliđ frá vinstri: Ragna M. Sveinsdóttir, Kristinn Gestsson, Sigríđur Ólafsdóttir, Gauti Kristmannsson, Kristín Ţorleifsdóttir og svo Gđmundur J. Arason lengst til hćgri. Á myndina vantar ţrjá stjórnarmeđlimi, ţá Bjarna Jónsson, Helga Steingrímsson og Jón Guđmundsson.

Samtökin voru formlega stofnuđ ţann 27. september 2005 á opnum borgarafundi í Ţróttaraheimilinu í Laugardal. Undirbúningshópur hafđi ţá unniđ ađ stofnun og skipulagningu samtakanna í nokkra mánuđi. 


Viđ kveđjum góđan félaga

Íbúasamtök Laugardals sjá á bak góđum félaga, Guđmundi J. Arasyni sem lést ţann 9. apríl síđastliđinn og var jarđsunginn ţann 29. apríl. Guđmundur var einn af upphafsmönnum Íbúasamtaka Laugardals og var hann fyrsti formađur samtakanna sem stofnuđ voru 2005. Hann sýndi hagsmunum hverfanna í kringum Laugardal ávallt mikinn áhuga og sinnti formannsstarfi sínu af elju og einbeitni. Hann lagđi sig mjög fram í umrćđum um Sundabraut ţegar hún var á döfinni á sínum tíma og var í hópi ţeirra sem vildu verja hverfiđ fyrir óţarfri röskun. Hann vann ađ ţví verki međ uppbyggilegum hćtti og má segja ađ íbúasamtökin hafi undir forystu hans tekiđ ţann pól í hćđina ađ koma međ nýjar lausnir í stađ ţess ađ berjast einvörđungu gegn framkvćmdinni. Međ sínum hćtti var Guđmundur einn af frumkvöđlum íbúalýđrćđis í borginni og kunnum viđ, félagar hans í íbúasamtökunum, honum bestu ţakkir fyrir óeigingjarnt framlag sitt fyrir hönd hverfisins. Viđ minnumst hans međ virđingu og hlýju og sendum ađstandendum hans okkar innilegustu samúđaróskir.
Kveđja frá Íbúasamtökum Laugardals

Guttormur

Guttormur
Guttormur

Umhverfis og útivistarhópur ÍL bloggar hér. Við látum okkur varða ýmislegt í samfélaginu og höfum áhuga á umhverfismálum í nærumhverfinu. Netfang Guttorms er  Laugardalur@gmail.com

ÍL stendur fyrir Íbúasamtök Laugardals sem við erum hluti af.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 84462

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband